Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 69

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 69
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 171 Hvno — livno, tók einhver strákanna undir i gelttón og hláturinn glumdi í köpp við hundgána. Hann er holgóma líka, hefurðu kennt honum að gelta? Strákarnir hringluðu kringum drenginn og spangóluðu upp á hann hvno — livno, og telpurnar skríktu og beygðu sig i lceng af flissinu. Hann var hættur að blíslra og kalla á hundinn, flej'gði sér niður i fjörugrjótið og var farinn að gráta, liáum hol- um gráti. Aldrei liafði liann verið eins sárt leikinn og illa svikinn. Þetta voru óviðráðanlegir vargar og aldrei skyldi liann framar treysta hundum, þótt þeir létu vinalega, þetta vorn stefnulaus kvikindi. Þegar ekki var meira að sigra, hurfu börnin á burt, ekki með háværum sigurlátum, en hluttekningarlaus og án iðr- unarmerkja. Hundurinn kom aftur upp úr sjónum, hristi sig og sett- ist spekingslega hjá herra sínum, eins og hann væri nú reiðuhúinn að hlusta aftur á ræður hans og kvæði. Það slettist ofurlítill sjór af honum framan í drenginn. Farðu til helvítis, holgóma kvikindið þitt, æpti hann á sinu vanmáttuga máli. Sigurður Thorlacius: Sveitamenning og skólar. Hin aldaforna og þróttmikla menning íslendinga hefur oft verið nefnd sveitamenning. Er það vissulega réttnefni, þar sem heita má, að öll hvggð á íslandi hafi til skamms tima verið í sveitum. Af þessari staðreynd virðast á liinn bóginn furðu margir draga þá grunnfærnislegu ályktun, að einstök ytri einkenni sveitalífsins svo sem einangrun, 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.