Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 78
180 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kattarins, hætti hann að skrækja. Hann skreiddist burt upp með læknum. Göngulag hans var eins og hann væri meiddur i bakinu. Hann var þvi nær lamaður og hann kenndi ósköpin öll til, þegar hann dró afturfæturna inn undir kviðinn til þess að hoppa áfram. En því fjarlægari sem hreysikötturinn varð, því minni varð sársaukinn i limum hans, þar til svo virtist að lokum, sem fargi hefði verið af honum létt, og hann gat híáupið, að vísu dálítið skjögrandi, inn í grasþykkni, sem óx umhverfis þyrni- runn. Hann boraði holu í hávaxið, gróft grasið með trýn- inu, lagðist svo fyrir í því miðju og blés upp og niður af mæði. Þarna féll hann í fastasvefn. Þegar liann vaknaði, var komið langt fram á kvöld og sólin sétzt. Hann var banliungraður. Nú var angist lians og starandi augu hreysikattarins aðeins óljós endurminn- ing. Hann Jangaði að sjúga mömmu og seðja hungur sitt. Hann skreið aftur á liak út úr fylgsni sínu í grasinu til þess að svipast um eftir henni. Hann myndi finna liana í holunni, en þar gaf hún honum alltaf að sjúga á kvöldin. Hann hljóp til holunnar, eins hratt og hann gat, og litli hviti dindillinn hoppaði upp og niður í hálfrökkrinu, eins og bómullarhnoðri bærist fyrir vindinum. Hann ruddist inn í holuna og leitaði að mömmu sinni. En hana var hvergi að finna. Svo kom liann út aftur, settist upp á end- ann, reisti eyrun, þefaði og hlustaði. í fjarska heyrðist i froskahóp og spói vall i ákafa. Fjöldi annarra fugla kvak- aði og flaug að næturstað. Kanínusonur steig i framfæturna, lioppaði af slað, þefaði af jörðinni. sperrti öðru livoru annað eyrað og síðan hitt og hlustaði. Alll í kringum holu- ojiið, á moldarhaugnum úr holunni, sem þakin var litlum hnöttóttum spörðum, fann hann þef móður sinnar, en þefurinn var gamall og daufur. Hann fór lengra frá hol- unni, snuði-aði í grassverðinum og leitaði að ferskum þef. Loksins fann hann þefinn, þar sem lmn hafði dansað fyrir framan hrevsiköttinn. Hann fylgdi slóðinni, fram og aftur, unz hann kom auga á hana skammt frá rósarunnan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.