Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 65

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Blaðsíða 65
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 167 Og kveldið verður seiðblátt með kennd af óskaráðum, og flötin bíður ilmsæl og fagnar okkur báðum. Þú hverfur fyrir ásinn, — mér heyrist einhver læðast. Eg mæti þér við gilið, — við megum ekki hræðast. Þótt bærinn hafi augu, þau blindast af reyk og sofa, meðan nóttin er síðsumarbleik. Halldór Stefánsson: Grimmd. Hann valhoppaöi yfir lmútótta móana, upp á lyngþúfur og ofan í grasdokkir, ýmist beint áfram eða ögn til lilið- ar og hundurinn elti hann. Hann var saddur og ánægður og hlakkaði til að koma heim með hund. Seppi lijassaðist á eftir honum með lafandi tungu, fjörlítill en þægur. Það var sólskin allt í kringum ferðamanninn og hálfur sunnu- dagur framundan, sem hann mátti eiga sjálfur. Var furða, þótt hann valhoppaði? Hann var heldur ekki einn á ferð, hann liafði með sér hund, reyndar gamlan rakka, fjör- lítinn og dálítið sneplóttan, en það var sama, þetta var merkishundur, það var húið að sýna sig. Drengurinn lýtur niður að honum og kjassar liann með snöggu ldappi, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.