Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 2

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 2
- N VÖKUNÆTUR eítir Eyjólf Guðmundsson frá Hvoli, höfund hinna vinsælu bóka AFI O G AMMA ogPABBI O G MAMMA Ný barnabók eftir þennan þjóðkunna höfund, með myndum eftir Atla Má. I bókinni segir höfundur frá bernskuminningum sínum, fyrstu nóttunum, sem hann vakti yfir vellinum. Snorri Hjartarson segir um þessa bók í ritdómi: „En . . . gaman œttn börnin að haja af því að kynnast heimi afa og ömmu, og þeim er óhætt að hverfa inn í hann um stund við hönd Eyjólfs Guð- mundssonar og vaka þar með honum ungum dreng þessar vorbjörtu nœtur. Betri leiðsögumann getur eklci, né nœrjœrnari og alúðlegri sögumann, frá- sögn hans innileg og lijandi og málið hreint og Ijóst en fjölskrúðugt um leið, kryddað skajtjellskum orðum“. VOKUNÆTUR er bók handa öllum unglingum frá sjö ára aldri til sjötugs. Vökunætur kosta 20 kr. í bandi. Alexanders saga mikla Þýdd af Brandi Jónssyni ábóta Gefin út af Halldóri Kiljan Laxness Halldór Kiljan Laxness segir í formála fyrir útgáfunni: „Ég held allir, sem unna íslenzku máli, muni jagna útgáju þessarar bókar og njóta þess, eins og ég hej löngum gert, að heyra í henni niðinn aj uppsprettum tungunnar . . .“ „. . . Við Islendingar getum verið stoltir af því að haja smíðað upp úr liinu forna verki islenzkan skartgrip, og eiga hann enn sem nýjan á tuttugustu öld, jafngildan eða gildari en hann var í fyrstu, jajn fagran eða jegri . . .“ ALEXANDERS SAGA MIKLA er gefin út með sama sniði og Fagrar heyrði eg raddirnar og Leit eg suður til landa. Hún kostar 20 kr. ób., 30 kr. í rexín og 50 kr. í skinnbandi. Bókabúð Máls og menningar Laugaveg 19 . Sími 5055 V J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.