Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 44

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 44
282 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR raunverulegt lýðræði verður að koma á stéttlausu, sósíalísku þjóð- félagi. Hið sósíalíska lýðræði, sem því þjóðfélagi tilsvarar, er raunveru- legt. Fyrst og fremst er það, að í sósíalísku skipulagi er í gilcfi fyllsta efnahagslýðræði, sem framkvæmanlegt er vegna afnáms stétta- andstæðnanna. En efnahagslegt lýðræði er í því fólgið, að hin starf- andi þjóð á sjálf og ræður yfir öllum framleiðslutækjum samfé- lagsins og öðrum verðmætum, en ekki fámenn eignastétt. I þjóðfé- lagi sósíalismans verður afnuminn eignarréttur einstaklinga á stór- um framleiðslutækjum, en í staðinn kemur sósíalískur eignarréttur. Hinn sósíalíski eignarréttur getur verið tvenns konar: Fram- leiöslutækin eru annað hvort alþjóðareign ellegar þau eru í eigu samvinnu- og samyrkjufélaga hins starfandi fólks. Landið og jarð- arauðæfin, námur, fossar og verksmiðjur, bankar, samgöngulæki, póstur, sími og útvarp verða ríkiseign, það er eign alþjóðar, þar sem ríkisvaldið verður þá raunverulega i höndum þjóðarinnar allr- ar, en engrar sérstakrar stéttar. Hins vegar geta til dæmis samvinnu- félög sjómanna og samyrkjufélög bænda átt útgerðarfyrirtæki eða samyrkjubú ásamt afrakstri þeirra. Auk þess verður svo auðvilað til séreignarréttur hvers einstaklings á íbúðarhúsi handa sér og fjöl- skyldu sinni ásamt húsmunum og öðrum nauðsynjahlutum, alidýr- um, handiðnaðartækjum og svo framvegis. Engum sósíalista hefur nokkru sinni komið til hugar, að afnema bæri eignarrétt manna til persónulegra nauðsynja. Sósíalisminn mun einmitt tryggja það, að allir menn geti eignazt allar þær persónulegu nauðsynjar, er þeir þarfnast miðaö við kröfur hvers tíma. I þjóðfélagi sósíalismans verða aðeins afnumin skilyrði þess, að einstaklingur geti átt fram- leiðslutæki, er séu þess eðlis, að eigandinn verði að hafa launa- vinnumenn í þjónustu sinni og geti hagnazt af vinnu þeirra. Þar verður með öðrum orðum numið úr gildi allt arðrán manns á manni. Arður þjóðfélagsfrandeiðslunnar skiplist milli þegnanna samkvæmt þessari grundvallarreglu sósíalismans: Menn starji eftir hœfileikum sínum og beri úr býtum eftir starji sínu. En svo himin- hátt sem þessi grundvallarregla er að þjóðfélagslegu réttlæti hafin yfir arðskiptingarlögmál stéttaþjóðfélagsins, þar sem ein stéttin eignar sér arðinn af vinnu annarra stétta, þá mun hún þó, áður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.