Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 37
LÝÐRÆÐI 275 en þar er að ræða um svo eftirtektarvert fyrirbæri, að mjög mikil vanræksla væri að láta þess að engu getið, þegar fjallað er um þetta vestræna borgaralýðræði. Eins og kunnugt er, hafa skrif íslenzkra borgaramálgagna og allur fréttaburður um alþjóðamál allt frá stríðslokum verið með þeim hætti, að hvergi hefði verið jafnað til annars en stríðsæsinga. Heift- arlegum árásum haturs, niðs og rógs hefur verið haldið uppi dag hvern á víðlendasta og voldugasta stórveldi heims af öllum hinum borgaralega blaðakosti, þar á meðal blöðum tveggja ríkisstjórnar- flokka með blað sjálfs hins íslenzka utanríkismálaráðherra í broddi fylkingar. Að vísu er eigi að undra, þó að hinum „ábyrgu“ mál- gögnum lýðræðisins þyki gott undir þeim herverndarvæng, sem leysir þau svona gersamlega frá öllum skyldum háttvísi og manna- siða, og vilji framlengja slíka vernd til allrar eilífðar, en engum getur fundizt mikið til um virðuleik hins vestræna borgaralýðræðis á íslandi, er hann horfir á þvílík ærsl og skrípalæti fremstu for- mælenda þess. Verra er þó hitt, að sé þessi „utanríkismálastefna“ auðborgarastéttarinnar og málgagna hennar krufin til mergjar, kemur í ljós slíkt hyldýpi heimsku og skammsýni, hræsni, spillingar, vesalmennsku, ódrengskapar og ábyrgðarleysis, að hverjum mennsk- um manni mætti hrjósa hugur við. Mánuðum saman hafa þessi málgögn boðað yfirvofandi styrjöld milli stórveldanna í austri og vestri með þeim tilætlaða árangri. að talsverður hluti almennings hefur verið haldinn nær stöðugum styrj- aldarótta. Undirrót þessa styrjaldaráróðurs var annars vegar óska- draumur og sannfæring um óhjákvæmileik ófriðar milli vesturveld- anna og Ráðstjórnarríkjanna, en hins vegar sá tilgangur að hræða þjóðina til fylgis við landssölumálið. í annan stað hafa þessar styrj- aldarhugrenningar verið nátengdar kjarnorkusprengjunni og þeirri trú, að Bandarikin ein (eða Engilsaxar) þekktu leyndarmál hennar eða hefðu hana handbæra. Nú er það deginum ljósara, að sé hernaðarstaðan slík í raun og veru, þá getur ekki orðið um annars konar styrjöld að ræða milli vesturveldanna og Ráðstjórnarríkjanna í náinni framtíð en árásar- styrjöld úr vestri. Með öðrum orðum, Bandaríkin, sem þykjast til þess kjörin að vernda frelsi og rétt, yrðu að láta það verða eitt sitt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.