Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 76

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 76
314 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR — GóSan daginn. — GóSan dag, svaraSi maSurinn, en hélt áfram aS nagga í grjótiS. — Gott er veSriS, sagSi Einar. — Já, sagSi maSurinn. — EruS þér aS vinna, spurSi Einar og reyndi aS finna einhvern grundvöll samræSu. — Vinna, endurtók karlinn, og dangl hans í grjótiS varS mátt- lausara. Ég hef alltaf unniS. — Já, þaS er nú svo, sagSi Einar hóglátlega. En hvaS er þaS þá, sem þér vinniS aS. — 0, ég veit þaS ekki, sagSi karlinn viSutan og smáhætti aS pjakka. Þau sáu, þegar hann leit upp, aS augun voru vatnsblá og upplituS. Hann starSi á þau nokkur augnablik og hélt um spýtuna, síSan sagSi hann: — Helena hefur sent ykkur. — Nei, sagSi Einar, viS þekkjum ekki Helenu. En þaS var eins og hann tortryggSi þau, því hann hélt áfram aS stara á þau. — ViS segjum alveg satt, greip frúin þá fram í; svei mér þá. ViS þekkjum ekki Helenu. — Jæja þá, sagSi karlinn hjárænulega og bjóst til aS hefja starf- iS aS nýju. En Einar vildi ekki skeyta um áhuga mannsins fyrir vinnunni, hann sagSi: — Já, ég sé aS þér hafiS merkt grjótiS hérna — rúnum, og hann brosti af ánægju yfir þessu hjá sér aS kalla þetta óskiljanlega pírumpár og rispur, sem karlinn hafSi gert á grjótiS, rúnir. Karlinn fylgdi augum hans og leit í kringum sig á steinana, og þaS brá fyrir brosi í slokknuSu andlitinu. En svo ókyrrSist hann aftur. Hann vildi sýnilega umfram allt halda áfram viS iSju sína, vinna meira og meira, áfram, áfram, og láta ekkert trufla sig. Þó var eins og eitthvaS berSist í honum. Hann sagSi: — Getur fólkiS sagt mér, hvort klukkan er orSin fjögur. — Fjögur? endurtók Einar hvumsa. Nei, sagSi hann snöggt og leit síSan á úriS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.