Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 40
278 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR einmitt frelsi hans til að svala heilbrigðum hvötum sínum og þrám, frelsi hans til að afla sér menntunar og menningar og aukins jjroska. Ef einstaklingur leggur fyrr greinda skilninginn í frelsis- hugtakið og fer að sýna jiann skilning í verki, þá tekur jíjóðfélagið í taumana, kveður upp þann dóm, að hann hafi misbeitt einstakl- ingsfrelsi sínu, og sviptir hann í bráð eða lengd ]jví frelsi, sem hann hefur misbeitt. Þegar rætt er um lýðréttindi slík sem ritfrelsi, málfrelsi og mann- fundafrelsi svo sem höfuðdyggðir lýðræðisþjóðfélags, þá leggur óspillt siðferðiskennd auðvitað ekki þann skilning í þessi hugtök, að þau eigi að tákna frelsi til að beita lygi, fölsun og blekkingum í umræðum um þjóðfélagsmál, frelsi til að æsa upp tilefnislausan ótta, heift og hatur í eigingjörnum tilgangi, frelsi til að rugla dómgreind almennings og sveigja almenningsálitið til fylgis við rangan málstað með aðferðum hins andlega ofbeldis, frelsi lil að flytja lognar eða litaðar fregnir af atburðum þeim, sem gerast í heiminum. Óspillt siðferðiskennd leggur auðvitað ekki þennan neikvæða skilning í fyrr nefnd hugtök, heldur þann jákvæða skilning, að þau skuli tákna skilyrðislaust frelsi til að bera sannleikanum vitni og afhjúpa hvers konar spillingu, frelsi til að beita orðsins brandi gegn rang- læti, ofbeldi og kúgun, frelsi til að boða hugsjónir framfara, mann- úðar og menningar, jafnréttis og bræðralags, hversu sem slíkt kann að koma í bága við sérhagsmuni einstaklinga eða stétta. Ef vér lítum nú á stjórnmálaveruleika liins borgaralega lýðræðis- fulltrúar sósíalismans gera sér hins vegar ljóst, að hér er að ræða um menn- ingarleysi tilheyrandi frumstæðu stjórnmálaskipulagi, sem verður sjálft að hverfa, eigi raunveruleg stjórnmálamenning að geta skapazt. Annars er hin lnngræðislega dægurpólitík engan veginn aðalatriðið, þegar um er að ræða stjórnmálaspillingu horgaralýðræðisins og misheitingu lýðfrelsisins. Aðalatriðið er það, hvernig háttað er málflutningi um höfuðatriði þjóðmálanna, þjóð- skipulagsmálefnin sjálf, stéttargrundvöll þjóðfélagsins, eðli lýðræðis, auð- valds og sósíalisma svo og ýmis milliríkjamál, sem þessurn málefnum eru tengd, eðli hinnar miklu þjóðfélagstilraunar í Ráðstjórnarríkjunum og svo framvegis. Og þegar um þessi höfuðmálefni er að ræða, er hin óhrekjanlega staðreynd sú, að fulllrúar sósíalismans eru í öllum meginefnum málflytjendur hins vísindalega sjónarmiðs í ])jóðfélagsmálum, málflytjendur liins þjóðfélags- lega sannleika, þar sem áróðursmenn horgarastéttarinnar eru málflytjendur þjóð- félagslegrar lygi í þágu blindra yfirstéttarhagsmuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.