Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 19
ERLENDUR PATURSSON: Þjóðaratkvæðagreiðslan í Færeyjum Fyrir tveimur árum birtist hér í Tímaritinu stutt yfirlit um fær- eysk stjórnmál fram á árið 1944 eftir Sámal Davidsen. Að beiðni ritstjórnarinnar hefur Erlendur Patursson (sonur Jóannesar Pat- urssonar) gert eftirfarandi grein fyrir þeim atburðum í færeysk- um stjómmálum sem leiddu af sér Lögþingskosningarnar 8. nóv. þ. á. Greinin er samin áður en kosningarnar fóru fram. Aðdragandi Þegar póst- og siglingasamband tókst aftur við Danmörku 1945 urðu danska stjórnin og Lögþingið ásátt um að bráöabirgðastjórn- skipunin frá 9. maí 1940 skyldi haldast í gildi unz nýrri stjórnskipun yrði komið á. Samkvæmt því fyrirkomulagi fór danski amtmaður- inn með vald konungs, en löggjafarvaldið var hjá Lögþinginu. Fyrsta misserið eftir stríðslok var þó ekkert aðhafzt til þess að koma stjórnskipunarmálinu af stað, nema að formenn færeysku flokkanna fóru til Kaupmannahafnar og áttu viðræður við dönsku stjórnina. Nýjar Lögþingskosningar fóru ekki fram fyrr en 6. nóv. í fyrra, og í nóv.—des. var stjórnskipunarmálið tekið til umræðu í Lögþinginu. Lítið annað geröist þó í málinu en að samþykkt var að kjósa sjö menn til að semja við dönsku stjórnina. Um þetta urðu allir flokkar sammála, en lengra tók samkomulagið ekki. Enginn flokkur hafði hreinan meirihluta á þingi (Fólkaflokkurinn hafði 11, Jafnaðarmenn 6 og Sambandsmenn 6 þingmenn). Lögþingið samþykkti því ekkert stjórnskipunarfrumvarp, þótt það væri til þess kosið. Um afstöðu flokkanna er það að segja, að Sambandsflokkurinn vildi hverfa sem skjótast aftur í gömlu amtsstöðuna, Jafnaðarmenn lögðu fram frurn- varp að samningsgrundvelli við Dani, en Fólkaflokkurinn kom ekki fram með neinar tillögur. Sumir höfðu ef til vill vænzt samkomulags milli Fólkaflokksins og Jafnaöarmanna um stjórnskipunarmálið, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.