Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 27
ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLAN í FÆREYJUM 265 án þess að brjóta þjóðarétt. Eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna var all- ur danskur ríkisréttur fallinn úr gildi í Færeyjum, nema það sem Færeyingar sjálfir vildu hafa í gildi fyrst um sinn — af praktískum ástæðum. Danska stjórnin átti því engan rétt, enga heimild til að rjúfa þing og boða til nýrra kosninga. Þingrofið var því í rauninni afskipti erlends ríkis (intervention). í bréfi danska amtmannsins um þingrofið er það heldur ekki rökstutt lögfræðilega. Aðferð Dana hafa Norðmenn kallað „imperialistisk knep“ (valdamennskubrögð). Hvað sem því líður, þá hefur Færeyingum verið sýnt í tvo heimana. Herskip hefur verið á sveimi um eyjarnar, vopnaðir hásetar hafa haldið „æfingar“ á götum Tórshavnar. Á dönskum ráðherrafundi var talað um að senda her til Færeyja. Dönsk blöð og danskt útvarp hafa háð sannkallað Ribbentropstaugastríð gegn Færeyingum. Dönsk leynilögregla var send til Færeyja, og nú eru ekki færri en tveir amtmenn í Færeyjum. Fógetinn (lögreglustjórinn), sem var sagður Færeyjavinur, var settur af, og annar dyggari settur í stað- inn, o. s. frv. Danir hafa skotið sér undir 18. gr. dönsku stjórnarskrárinnar („Konungi er óheimilt án samþykkis Ríkisdagsins . . . að láta af hendi nokkurn hluta landsins“). Rétt er það, að þessu ákvæði skal hlíta, en það er Dana að sjá fyrir því, ekki Færeyinga. Sú var skylda dönsku stjórnarinnar að koma þessu samþykki Ríkisdagsins í lag formlega (í raun réttri hafði ríkisstjórnin danska fengið þetta sam- þykki, sbr. hér að framan). Yfirlit Þó að meirihluti Lögþingsins væri hiklaust þeirrar skoðunar að allur rétturinn væri þeirra megin, en danska stjórnin ætti engan, tóku þeir samt þann kost að láta undan þingrofinu og ganga til kosninganna sem danski amtmaðurinn hafði boðað til 8. nóv. Fái þeir aftur meirihluta í nýja þinginu munu þeir taka upp málið þar sem fyrr var frá horfið og gefast ekki upp fyrr en skilnaður er fenginn. Pólitísk frelsisbarátta Færeyinga hófst seint, en nú er útlit á að hún fái skjótan enda. Ekki fyrr en 25 árum eftir lát Jóns Sigurðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.