Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 84
-\ Nýjustn útgáfubækiar 91eimska*inglu Alexanders saga mikla, sem Brandur Jónsson ábóti sneri á íslenzku á 13. öld. Útgefin að frumkvæði Halldórs Kiljans Laxness. Verð: 20 kr. ób., 30 kr. í rexín, 50 kr. ib. í skinn. Leit eg suður til landa. Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Dr. Einar Ól. Sveinsson tók saman. Verð: 33 kr. heft, 47 kr. í rexín, 64 kr. í skinnb. Sól tér sortna. Síðasta ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum. Aðeins fáein ein- tök óseld. Verð: 28 kr. heft, 36 kr. í rexínbandi. Undir óttunnar himni, eftir Guðmund Böðvarsson. Síðasta ljóðabók skálds- ins. Heft 28 kr., innb. 36 kr. KvæSi, eftir Snorra Hjartarson. Örfá eintök óseld. Verð 38 kr. ób., uppseld í bandi. Fjallið og draumurinn. Skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Verð: 50 kr. heft, 62 kr. innb. Tólf norsk œvintýri, eftir Asbjörnsen og Moe. Theódóra Thoroddsen ís- lenzkaði. Verð: 15 kr. innh. Vökunœtur. Bamabók eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli, höfund bókanna Afi og amma og Pabbi og mamma. Með myndum eftir Atla Má. Verð: 20 kr. innb. Þorpið. Ný ljóðabók eftir Jón úr Vör. Verð: 22 kr. heft, 30 kr. innb. íltgáfubækur Reykholts Þúsund og ein nótt. Hin sígilda þýðing Steingríms Thorsteinssonar. Skrautútgáfa í þremur bindum með yfir 300 myndum. Verð: 170 kr. heft, 237 kr. í shirting, 313 kr. í skinni. Bóndinn í Kreml. Ævisaga Stalíns, eftir Gunnar Benediktsson. Verð: 30 kr. heft, 40 kr. innb. Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, þættir úr sögu miðalda, eftir Sverri Krist- jánsson. Verð: 28 kr. heft, 36 kr. innb. Suður með sjó. Ljóðabók eftir Kristinn Pétursson. Verð 20 kr. ób. Kalda hjartað, eftir Wilhelm Hauff. Ágæt bamabók. Geir Jónasson magister íslenzkaði. Verð: 14 kr. innb. Ævintýri Kiplings. Ein fegurstu ævintýri, sem til eru. Halldór Stefánsson íslenzkaði. Verð: kr. 12.50 innb. Hugsað heim. Ritgerðasafn eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Schmidt.Verð: 20 kr. heft, 30 kr. innb. Kurteisi, eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Schmidt. Verð: 25 kr. innb. Uppseld óbundin. BÓKABÍIÐ MÁLS OG MENNINGAR Laugavegi 19 . Sími 5055 _________________________________________________________________/ PRENTSMIÐ JAN HÓLAR H • F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.