Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 84
-\
Nýjustn
útgáfubækiar 91eimska*inglu
Alexanders saga mikla, sem Brandur Jónsson ábóti sneri á íslenzku á 13.
öld. Útgefin að frumkvæði Halldórs Kiljans Laxness. Verð: 20 kr. ób.,
30 kr. í rexín, 50 kr. ib. í skinn.
Leit eg suður til landa. Ævintýri og helgisögur frá miðöldum. Dr. Einar
Ól. Sveinsson tók saman. Verð: 33 kr. heft, 47 kr. í rexín, 64 kr. í skinnb.
Sól tér sortna. Síðasta ljóðabók Jóhannesar úr Kötlum. Aðeins fáein ein-
tök óseld. Verð: 28 kr. heft, 36 kr. í rexínbandi.
Undir óttunnar himni, eftir Guðmund Böðvarsson. Síðasta ljóðabók skálds-
ins. Heft 28 kr., innb. 36 kr.
KvæSi, eftir Snorra Hjartarson. Örfá eintök óseld. Verð 38 kr. ób., uppseld
í bandi.
Fjallið og draumurinn. Skáldsaga eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. Verð: 50 kr.
heft, 62 kr. innb.
Tólf norsk œvintýri, eftir Asbjörnsen og Moe. Theódóra Thoroddsen ís-
lenzkaði. Verð: 15 kr. innh.
Vökunœtur. Bamabók eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvoli, höfund bókanna
Afi og amma og Pabbi og mamma. Með myndum eftir Atla Má. Verð:
20 kr. innb.
Þorpið. Ný ljóðabók eftir Jón úr Vör. Verð: 22 kr. heft, 30 kr. innb.
íltgáfubækur Reykholts
Þúsund og ein nótt. Hin sígilda þýðing Steingríms Thorsteinssonar.
Skrautútgáfa í þremur bindum með yfir 300 myndum. Verð: 170 kr. heft,
237 kr. í shirting, 313 kr. í skinni.
Bóndinn í Kreml. Ævisaga Stalíns, eftir Gunnar Benediktsson. Verð: 30 kr.
heft, 40 kr. innb.
Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, þættir úr sögu miðalda, eftir Sverri Krist-
jánsson. Verð: 28 kr. heft, 36 kr. innb.
Suður með sjó. Ljóðabók eftir Kristinn Pétursson. Verð 20 kr. ób.
Kalda hjartað, eftir Wilhelm Hauff. Ágæt bamabók. Geir Jónasson magister
íslenzkaði. Verð: 14 kr. innb.
Ævintýri Kiplings. Ein fegurstu ævintýri, sem til eru. Halldór Stefánsson
íslenzkaði. Verð: kr. 12.50 innb.
Hugsað heim. Ritgerðasafn eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Schmidt.Verð:
20 kr. heft, 30 kr. innb.
Kurteisi, eftir Rannveigu Þorvarðardóttur Schmidt. Verð: 25 kr. innb.
Uppseld óbundin.
BÓKABÍIÐ MÁLS OG MENNINGAR
Laugavegi 19 . Sími 5055
_________________________________________________________________/
PRENTSMIÐ JAN HÓLAR H • F