Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 50
288 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lista- og vísindafélög og hvers konar samtök önnur til eflingar and- legri og félagslegri menningu. Stjórnmálastarfsemi þessara sam- taka verður alls ólík hinni borgaralýðræðislegu flokkabaráttu, og þar sem þau eru ekki fulltrúar neins konar sérhagsmunastétta, verð- ur alls ekki um að ræða neina hagsmunastreitu þeirra í millum. Stjórnmálaofbeldið í sínum ýmislegu myndum mun hverfa úr sög- unni ásamt þeirri viðbjóðslegu haturs-, rógs- og lygatækni, sem ein- kennir alla starfsemi hinna borgaralegu stjórnmálaflokka. Engin þessara samtaka munu telja sér áhugamál að spilla fyrir hinum, gera þau tortryggileg eða falsa tilgang þeirra, því að markmið þeirra allra er einmitt eitt og hið sama, bættur hagur og vaxandi menning alþjóðar. Um það verður því síður að ræða, að þessi samtök reyni hver um sig að hrifsa til sín völdin. Slíkt er ekki tilgangur þeirra. Að vísu hafa lil dæmis þau samtök, sem bjóða fram menn til þings, ýmiss konar sértilgang eftir eðli sínu og uppruna, en þessi mismun- andi sértilgangur er jafnan undirorpinn sameiginlegum megintil- gangi og honum fullkomlega samrímanlegur. Þessi samtök líta því hver á önnur sem bróðurlega samherja, en ekki pólitíska andstæð- inga, og þau geta til dæmis gengið til kosningabandalags, í stað þess að hver keppi við önnur og oti sínum tota. Engin þeirra munu hafa hag af eða hug á að blekkja almenning eða rugla hugmyndir hans um þjóðfélagsmál, stjórnmál eða önnur efni. Þeim hlyti ein- mitt öllum að vera það hagsmuna- og áhugamál, að allur almenn- ingur væri sem bezt að sér í félagslegu og pólitísku tilliti. Hið lýð- ræðislega takmark kommúnismans er einmitt það, eins og Lenín komst að orði, að sérhver þjónustustúlka megi verða fær um að stjórna ríkinu. Þannig orðaði Lenín hugsjón hins sósíalíska alls- herjarlýðræðis, sem taka mun við af yfirstéttarlýðræði auðvalds- þjóðfélagsins. -k Með afnámi auðvaldsskipulagsins er grunninúm kippt undan heimsvaldastefnu, hernaðaranda, þjóðernishroka og kynþáttahatri ásamt öllu því margþætta hugmyndakerfi, sem á þessum höfuðstoð- um hvílir, tekið fyrir uppsprettu auðsöfnunargirndarinnar, þessarar undirrótar flestallra félagslegra ódyggða, og afmáð skilyrði óhófs og örbirgðar ásamt allri þeirri siðspillingu, er upp úr þeim jarðvegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.