Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 33
LÝÐRÆÐI 271 borgaralegu stjórnmálaflokka. Þeir eru til þess kjörnir að boða al- þjóð þá stórkostlegu þjóðlygi, sem á að villa um fyrir lienni, svo að hún gerist sjálfrar sín böðull með því að kjósa yfir sig villi- mennsku auðvaldsins í stað hins sósíalíska siðmenningarskipulags. Aróður borgaraflokkanna í þessum tilgangi er tvíþættur. Annars vegar er það hlutverk þeirra að koma á framfæri þeirri trú, að auð- valdsskipulagið, þetta mikla mannkynsböl, sé hið bezta og fullkomn- asta þjóðfélagsskipulag, er hugsazt geti. Það er að vísu engan veg- inn auðvelt hlutverk. Oreiganum, atvinnuleysingjanum þykir þetta ekki trúleg saga, og sú alþýða, sem fengið hefur að kenna á slíkum afleiðingum auðvaldsskipulagsins sem hinum tveim heimsstyrjöld- um síðast liðins aldarfjórðungs, neitar að hlýða á þvílíka heimspeki. Og því meir sem flokkum sósíalismans eykst fylgi í löndum auð- valdsins og hið mikla sósíalíska verklýðsríki hlómgast í austurvegi, því ofsalegri áherzlu leggja hinir borgaralegu stjórnmálaflokkar á hinn þáttinn í áróðri sínum, að ófrægja fulltrúa sósíalismans og gera fyrirætlanir þeirra lortryggilegar. Efling sósíalismans í boðun og framkvæmd eykur á ótta yfirstéttarinnar urn þjóðfélagsvöld sín og sérréttindi, óttinn getur af sér hatur, sem ber alla skynsemi ofurliði og yfirskyggir alla siðgæðiskennd, og skefjalausum áróðri borgara- ■flokkanna og málgagna þeirra stórra og smárra er einbeitt að því að endurvekja þennan ótta og þetta hatur í hugum þess Jjjóðfélags- meirihluta, sem ætti að eðlilegum rökum að taka tryggð og ástfóstri við hugsjón sósíalismans. Stefið, sem klifað er á í þessum tilgangi sýknt og heilagt af sam- kór borgaralegra áróðursgagna í óteljandi tilbrigðum og tónteg- undum, hljóðar á Jiessa leið: Rússland er ógurlegt einræðisríki harð- stjórnar og kúgunar og situr um að hremma saklaus smáríki, og kommúnistar eru einræðissinnar, sem hlýða fyrirskipunum frá Moskvu og vilja koma föðurlandi sínu í klærnar á hinu hræðilega Rússlandi. Þó að ótrúlegt mætti virðast, er þessi grýlusaga uppistaðan í sljórnmálaáróðri hinna borgaralegu lýðræðisflokka í menningar- ríkjum tvítugustu aldar, og ýmiss konar útlegging og fortúlkun þessarar sögu reynist meginhluti af því stjórnmálafóðri, sem al- menningi er miðlað á þeirri upplýsingarinnar öld. Þessi átakanlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.