Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 70
308 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hans lítilfjörlega leiklist, kepptust nú við að heiðra minningu hans engu síður en hinir sem áður dáðu hann. Hitt er þó sönnu nær, að Kaj Munk var að vísu gáfað skáld og hreinskilinn og opinskár maður, en hann hafði sína galla og þá viðurkenndi hann sjálfur. Styrkur hans var í því fólginn, eins og hann komst sjálfur að orði, að hann elskaði þrennt framar öllu öðru: lífið, Danmörku og leiklistina. Hann fórnaði því bezta, sem hann átti — list sinni — á altari lífsins og Danmerkur, og lét lífið eins og margir aðrir góðir drengir — til þess að við hin skyldum lifa. ' Kaj Munk hefur sjálfur kvatt hina föllnu með þessum orðum: Drenge, I Drenge, som döde, I tændte for Danmark i dybeste Mulm en lysende Morgenröde. Og Danmörk hefur lýst friði yfir sonum sínum, sem létu lífið á örlagastundum þjóðarinnar, með orðum Grundtvigs: Guds Fred med vore döde i Danmarks Rosengaard. Guds Fred med dem, som blöde af dybe Hjertesaar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.