Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 70

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 70
308 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hans lítilfjörlega leiklist, kepptust nú við að heiðra minningu hans engu síður en hinir sem áður dáðu hann. Hitt er þó sönnu nær, að Kaj Munk var að vísu gáfað skáld og hreinskilinn og opinskár maður, en hann hafði sína galla og þá viðurkenndi hann sjálfur. Styrkur hans var í því fólginn, eins og hann komst sjálfur að orði, að hann elskaði þrennt framar öllu öðru: lífið, Danmörku og leiklistina. Hann fórnaði því bezta, sem hann átti — list sinni — á altari lífsins og Danmerkur, og lét lífið eins og margir aðrir góðir drengir — til þess að við hin skyldum lifa. ' Kaj Munk hefur sjálfur kvatt hina föllnu með þessum orðum: Drenge, I Drenge, som döde, I tændte for Danmark i dybeste Mulm en lysende Morgenröde. Og Danmörk hefur lýst friði yfir sonum sínum, sem létu lífið á örlagastundum þjóðarinnar, með orðum Grundtvigs: Guds Fred med vore döde i Danmarks Rosengaard. Guds Fred med dem, som blöde af dybe Hjertesaar.

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.