Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 25
ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLAN í FÆREYJUM 263 Ákvæði þessa frumvarps eru einföld og fá. Löggjafarvaldið verð- ur í höndum Lögþingsins, ásamt fjárráðum og æðstu umsjón al- mennra landsmála. Framkvæmdavaldið er falið fimm manna stjórn sem Lögþingið skipar, og hefur hún það vald sem ráðherrar og amtsstjórn hafa farið með hingað til. Embættisstofnanir sem nú eru halda áfram þangað til færeyska landsstjórnin hefur tekið við valdi þeirra. Samkvæmt frumvarpinu skulu bráðabirgðaákvæðin frá 9. maí 1940 falla úr.gildi, en eftir þeirn hefur landinu verið stjórnað á stríðsárunum. Annars skulu önnur lög, tilskipanir og réttarreglur haldast í gildi framvegis þar sem unnt er án þess að það brjóti í bága við nýju stjórnskipunina. Dctnir skerast í leikinn Sama daginn sem þetta frumvarp var lagt fram í þinginu, 24. sept., heyrðust þau tíðindi í danska útvarpinu að danska stjórnin hefði rofið Lögþingið og boðað til nýrra kosninga. Formaður Lög- þingsins fékk þó enga tilkynningu um þetta fyrr en seint á næsta degi (frá danska amtmanninum), og þingrofið var ekki birt fær- eysku þjóðinni fyrr en 26. sept. (í danska blaðinu Dimmalætting). Sjónarmið dönsku stjórnarinnar var lagt fram í bréfi frá amt- manninum. Það var í stuttu máli þetta: að Lögþingssamþykktin um að stofna færeyskt ríki væri skýlaust brot á 18. gr. dönsku stjórnar- skrárinnar, að þjóðaratkvæðagreiðslan hefði hvorki í för með sér nýja ríkisréttar- eða þjóðréttarstöðu Færeyjum til handa, né heldur veitti Lögþinginu heimild til að gera slíka einhliða nýskipun, að slik einhliða ákvæði væru ólögleg, að engar breytingar yrðu gerðar áii sanminga milli Lögþingsins og dönsku ríkisstjórnarinnar, að Lög- þingssamþykktin á gerðabókinni um landsforræði í Færeyjum væri ógild, að Lögþingssamþykktin 21. sept. væri sömuleiðis ógild, að embættisstofnanir sem skipaðar væru eftir þeirri samþykkt væru ólöglegar og hefðu ekkert framkvæmdavald. Með þessum orðum rauf danska ríkisstjórnin þingið. Föstudag- inn 27. sept. átti að vera þingfundur, en aðeins einn þingmaður — Jákup í Jákupsstovu — mætti á fundi, svo að ekki varð af fund- arhöldum. Lögþingið var farið heim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.