Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Blaðsíða 22
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hafa misheppnazt fram að þessu. Til er fjöldi Sjálfstjórnarmanna og JafnaSarmanna sem sannarlega vilja frjálsari stjórnskipun en amtsstöSuna, en vilja þó ekki slíta öll stjórnarfarsbönd viS Dan- mörku þegar í staS. Fæstir Færeyingar munu hafa hugsaS sér aS Færeyjar ættu aS stökkva beint úr amtsstöSunni inn í hóp frjálsra og fullvalda ríkja. Menn hugsuSu sér — eflaust meS ísland í huga — þróun stig af stigi, sem endaSi á fullum skilnaSi Færeyinga og Dana, ef til vill eftir mörg ár, þegar Færeyingar væru stjórnarfars- lega betur viS búnir. En allar þessar vonir brugSust. Danska stjórnin vildi ekki veita Færeyingum heimastjórn. TilboS hennar var: annaS- hvort aS fara eSa vera; enginn meSalvegur. Þetta — aS enginn meS- alvegur var til — fengu Færeyingar ekki fulla vissu um fyrr en um miSjan júní, þegar lögin um þjóSaratkvæSagreiSsluna voru birt. At- kvæSagreiSslan átti aS fara fram um miSjan september, svo aS ekki voru nema þrír mánuSir til umhugsunar. AtkvæSagreiSslunni var á margan hátt illa fyrir komiS, og þaS kom einkum niSur á skilnaSarmönnum. Þess má t. d. geta, aS Danir sem heima hafa átt í Færeyjum fyrir 1940 höfSu atkvæSisrétt, og vitaS er aS Danir notuSu þennan rétt og greiddu atkvæSi — auS- vitaS gegn skilnaSi. Sjálfur atkvæSagreiSsludagurinn —-14. sept. — var líka óheppilegur. Mikill hluti þjóSarinnar var fjarstaddur þegar atkvæSagreiSslan fór fram, annaShvort á sjó eSa í atvinnu á Islandi. AS vísu hafSi allt þetta fólk atkvæSisrétt, en þaS er gömul reynsla, aS áhugi manna á kosningum er minni þegar þeir eru fjarstaddir og geta ekki fylgzt meS í umræSum sem á undan ganga. Og þegar bændurnir eru ekki heima fara húsfreyjur ekki á kjörstaS, aS því er kunnugir halda fram. Auk þess vildi svo illa til aS mörg atkvæSi frá íslandi komu of seint til Færeyja til aS ná í úrslit. Allt þetta fækk- aSi skilnaSaratkvæSunum, því aS þaS eru framar öllu sjómenn og annaS fjarstatt fólk sem eru skilnaSarmenn. Þegar stjórnskipunarmáliS var rætt í Lögþinginu í vor vildi eng- inn flokkur gera skilnaS aS flokksmáli. ASeins tveir þingmenn héldu fram skilnaSi, þeir Jóannes Patursson og jafnaSarmaSurinn Jákup í Jákupsstovu. Allir hinir þingmennirnir töldu sig andvíga fullum skilnaSi. Rikard Long, sem er formaSur tveggja manna sjálfstjórn- arflokks á þingi, baS menn í blaSi sínu gera atkvæSaseSla sína ógilda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.