Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1946, Side 22
260 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hafa misheppnazt fram að þessu. Til er fjöldi Sjálfstjórnarmanna og JafnaSarmanna sem sannarlega vilja frjálsari stjórnskipun en amtsstöSuna, en vilja þó ekki slíta öll stjórnarfarsbönd viS Dan- mörku þegar í staS. Fæstir Færeyingar munu hafa hugsaS sér aS Færeyjar ættu aS stökkva beint úr amtsstöSunni inn í hóp frjálsra og fullvalda ríkja. Menn hugsuSu sér — eflaust meS ísland í huga — þróun stig af stigi, sem endaSi á fullum skilnaSi Færeyinga og Dana, ef til vill eftir mörg ár, þegar Færeyingar væru stjórnarfars- lega betur viS búnir. En allar þessar vonir brugSust. Danska stjórnin vildi ekki veita Færeyingum heimastjórn. TilboS hennar var: annaS- hvort aS fara eSa vera; enginn meSalvegur. Þetta — aS enginn meS- alvegur var til — fengu Færeyingar ekki fulla vissu um fyrr en um miSjan júní, þegar lögin um þjóSaratkvæSagreiSsluna voru birt. At- kvæSagreiSslan átti aS fara fram um miSjan september, svo aS ekki voru nema þrír mánuSir til umhugsunar. AtkvæSagreiSslunni var á margan hátt illa fyrir komiS, og þaS kom einkum niSur á skilnaSarmönnum. Þess má t. d. geta, aS Danir sem heima hafa átt í Færeyjum fyrir 1940 höfSu atkvæSisrétt, og vitaS er aS Danir notuSu þennan rétt og greiddu atkvæSi — auS- vitaS gegn skilnaSi. Sjálfur atkvæSagreiSsludagurinn —-14. sept. — var líka óheppilegur. Mikill hluti þjóSarinnar var fjarstaddur þegar atkvæSagreiSslan fór fram, annaShvort á sjó eSa í atvinnu á Islandi. AS vísu hafSi allt þetta fólk atkvæSisrétt, en þaS er gömul reynsla, aS áhugi manna á kosningum er minni þegar þeir eru fjarstaddir og geta ekki fylgzt meS í umræSum sem á undan ganga. Og þegar bændurnir eru ekki heima fara húsfreyjur ekki á kjörstaS, aS því er kunnugir halda fram. Auk þess vildi svo illa til aS mörg atkvæSi frá íslandi komu of seint til Færeyja til aS ná í úrslit. Allt þetta fækk- aSi skilnaSaratkvæSunum, því aS þaS eru framar öllu sjómenn og annaS fjarstatt fólk sem eru skilnaSarmenn. Þegar stjórnskipunarmáliS var rætt í Lögþinginu í vor vildi eng- inn flokkur gera skilnaS aS flokksmáli. ASeins tveir þingmenn héldu fram skilnaSi, þeir Jóannes Patursson og jafnaSarmaSurinn Jákup í Jákupsstovu. Allir hinir þingmennirnir töldu sig andvíga fullum skilnaSi. Rikard Long, sem er formaSur tveggja manna sjálfstjórn- arflokks á þingi, baS menn í blaSi sínu gera atkvæSaseSla sína ógilda

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.