Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 130

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Page 130
120 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hans sem nú eru allt í einu orðin grunsamlega hjálpfús og greiðvikin; og fáleikar og drungi ríkja á hinu nýja heimili. Bjartur í Sumarhúsum. hinn herðabreiði kot- ungur sem einnig er bragvís hagyrðingur og góður fjármaður, byrgir svikin inni í bugskoti sínu og felur hinar viðkvæmari kenndir undir grímu kaldranalegrar, áleit- innar karlmennsku. „Sá sem dregur fram sínar kindur bvr í höll“, segir hann ein- beittur við sjálfan sig. Það eru mikil átök í þessum hluta sögunnar, þá er Bjartur leggur af stað út í hausthríðina í leit að kindum, en villist uppi á öræfum, ríður yfir beljandi fljót á hreintarfi, gistir í snjóskafli og verst svefni og kulda með því að kveða við raust allar þær vísur sem hann geymir í minni. Meðan þessu fer fram liggur kona hans ein heima í kofanum, dauðhrædd og þjökuð og hlustar á ýluna í storminum og jarminn í sauðkindinni sem Bjartur hefur lokað inni, unz hún drepur ána í vígahug og seður óstjómlega löngun sína í kjöt. Á sama hátt elur hún bam sitt alein í vetr- arkuldanum, hundurinn hergur barninu, en sjálf bíður hún bana: Bjartur lítur á þetta sem hálfgerða refsingu fyrir það að hann er ekki faðir þessa harns. Hann kvænist aftur upp á von og óvon fyrir atbeina prestsins, kofinn fyllist af krökkum sem flest deyja á veturna, eins og kindur hans. Það er Ásta Sóllilja sem stendur hjarta hans næst, dóttirin sem er afkvæmi annars manns; hún er önnur aðalpersóna sögunnar. Fögur er hún og vex upp eins og villijurt í mýrinni, hjálpar- vana í þrá sinni eftir ástúð og umhyggju. Ásýnd hennar her tvær ólíkar hliðar og er önnur Ijós en liin dökk, það eru hinir sundurleitu möguleikar í lífi hennar. En þegar veikleiki ástarinnar er annars vegar er Bjartur strangur: kvöld eitt í gistihúsi niður í þorpinu ýtir hann henni hranalega frá sér og meiðir hina ljósu hliðina svo að hún bíður þess aldrei bætur. Ásta Sóllilja verður kennararæfli að bráð, en eftir það rekur Bjartur hana frá sér út í örbirgð og tæringardauða. Og hann, óháður bóndinn, kemst stöðugt eftirminnilegar í raun um að sjálfstæði hans er umlokið fjárhagslegu ófrelsi. Eignamönnunum er hann ekkert annað en verkfæri til viðgangs og aukins gróða, eitt af mörgum. Ofriðurinn, heimsstríðið fyrra, hefur svikula velsæld í för með sér, kaupfélögin lofa alþýðunni samvinnu, en nýja húsið sem Bjartur reisir á lánum reynist óhæfur mannabústaður, og hin flóknu verðhréf og veð setja hann á höfuðið. „Að vera fátækur er einmitt þetta sér- kennilega ástand mannsins að geta ekki tekið á móti kostakjörum", segir Laxness með sínu gætna, tvísæja háði. Þar kemur að lokum að Bjartur gistir sjávarþorpið og etur ringlaður stolið brauð verkfallsmanna, honum flýgur skyndilega í hug að hann hafi ekki annað verið en þræll hinnar lognu liugsjónar um sjálfstæði bóndans. „Sjálfstætt fólk“ er tilbrigði Laxness við „Gróður jarðar". Lengi vel er stíllinn og andagiftin með áþekkum liætti, en smám saman kemur í ljós greinarmunur þess- ara skáldverka, og það sést áður en lýkur að einmitt þar má Laxness sín mest. Það felst enginn draumur um flótta frá mannlegu félagi í veruleika hinnar íslenzku heiðar, hin hamramma hetja hans öðlast ekki unað frumstæðrar sveitasælu, þvert á móti: hann er maður vonsvikinn, kröftum hans eytt til ónýtis, trú hans á villigöt- um. Andagift Laxness á ekki rót sína að rekja til dýrkunar sigursællar sjálfshyggju, lieldur félagslegs réttlætis. Innfjálgi hans er jarðbundin og gæðir leikandi hugar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.