Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 142

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Blaðsíða 142
132 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR list. láta ekki há sér það sem af tilviljun er almennt sagt að sé fagurt, finna í henni manninn sem gerði hana. Hann skilur list á hvaða tíma sem hún er gerð. Nú gæti ég trúað að listamenn hugsi minna um fegurðina en aðrir menn, en séu hinsvegar næmari fyrir því sem orðinn er ávani í stað ferskrar sjónar og hafi ástríðu til að sneiða hjá honum í verkum sínum. Myndlistarmenn marka verkum sinum sjaldan augljósa afstöðu til stríðs dagsins, þess sem gerir heimsmyndina eins og hún er í það og það skiptið. En þess eru þó nokkur dæmi á ýmsum tímum. Guernica eftir Picasso og margar myndir Goya eru ádeila og spott um samtíð sína, í jákvæðum tilgangi. Dýrmætustu eiginleikar myndar eru þó ekki á þessu sviði sem liggur á snið við hlutrænan veruleika hennar og gef- ur aðeins bendingar um, hvað t. d. barinn maður og bundinn er mett- aður rólegri fyrirlitningu, — eða hvað sprengja getur orsakað mikla angist og dauða meðal manna og dýra. Þrátt fyrir þessa jákvæðu af- stöðu til mannlegra viðfangsefna á vettvangi dagsins myndu myndir þeirra ekki lifa nema eitthvað annað hjálpaði til, sem er að uppruna myndræns eðlis og má rekja framar öllu til persónulegrar sjónrænnar reynslu listamannsins. Sá sem vill skilja mynd þarf að skoða hana hlutrænt, —- láta sér ekki nægja draumóra um það sem myndin er af og um lífsformið eða tímabilið sem hún varð til á. Að skoða mynd þann- ig — sem er eina leiðin að tilgangi og kjarna hennar, mannsins sem gerði hana, er líkt því að hlusta á erlent mál sem maður skilur ekki, en mað- ur hlustar vegna blæbrigða málsins, hrynjandi þess og tilbreytinga, fullkomnunar og fegurðar, án merkingar. Að því leyti er það þó ólíkt því að skoða mynd, að það sem tjáð er með málinu næst því aðeins að maður viti merkingu orðanna sem notuð eru. I málverki er þetta öfugt: ef það er af manni sem við þekkjum næst inntak þess því aðeins að við látum okkur ekki nægja að svo sé, en reynum hinsvegar að gera okkur grein fyrir allri myndinni, sem geymir í hlutrænum veruleika sínum kjarna þess sem gerði hana, hugsun hans, tilfinningar og reynslu, — sjón. Skemmtilegt er að minnast í sambandi við þetta hversu skap- höfn Cézanne kemur skýrt fram í baráttu hans við efnið. málninguna, og hvernig honum lánaðist að tjá, á öflugan hátt, samræmdan eðli hans, það sem hann hafði fundið og skilið. Flestir sem kannast við nútíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.