Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 151

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1950, Síða 151
UMSAGNIR UM BÆKUR 141 skapurinn hafa meiri umsvif en efni standa til, líkt og skáldið hafi gert til- finningu sinni búning, sem hún fyllir ekki út í. En hann hefur tækni í orð- listinni, getur gert póetískar myndir og kann að fara þannig með orðaforða sinn að hann kveiki ímyndunarafl les- andans án þess að skáldskapurinn Ijái fangs á sér til útlistana. Það má til- færa sitthvað úr bókinni, sem á ein- földu máli er hægt að kalla fallegt: O veröld byrgðu saklaust auglit þitt á bak við blævæng þinna Ijúfu drauma er vindar veifa. Ó vatn mitt liggðu kyrrt. Sundurleitustu myndir og brot ber fyrir manr. í Dymbilvöku, eins og í svefnórum, og mun þeim yfirleitt ætl- að að vekja tregafullan eða ógnþrung- inn geðblæ, þó að sumt sé reyndar sótt út fyrir endimörk allrar reynslu: Það var sem eldi köldum væri kynt að katli norna handan lífs og feigðar og jötnaþvöru væri hrært í hring. fíeildaráhrifin af lestri bókarinnar eru fólgin í þessari draumkynjuðu stemningu, en annars er ekki ljóst, hvort þættirnir eiga að mynda heild. Fyrsti kaflinn vekur mesta forvitni, en að öðru leyti eru lengri þættimir í molum. Smáljóðin hafa sum sterkari heildarverkun, einkum Þófamjúkt rán- dýr, sem er áhrifamagnað og byggt upp, þannig að ógjarna mætti hagga neinu. Upphaf kvæðisins minnir því miður á tígrisdýr Blake’s, en það þarf ekki að vera annað en illkvittin til- viljun. H. ]. J. Agnar ÞórSarson: Haninn galar tvisvar. Helgajell. Reykjavík 1949. Varla getur ungan hugsandi mann nú á tímum af hvaða stétt sem er að hann ekki skynji, hvort sem hann játar það fyrir sjálfum sér eða ekki, að sósíalism- inn er lausnarorð tímans. Leiðist ung- lingur af glópsku út í það að taka mál- stað kapítalismans finnur hann óðara sjálfur að hann er kominn í hlægilega aðstöðu og varnarlausa, þótt hann þrjózkist kannski við að láta undan. Þeir sem af ýmsum prívatástæðum taka að sér að verja kapítalismann fara ein- att krókaleiðir, þeim dettur ekki í hug að mæla bót auðhringum, styrjöldum, arðráni, þjóðakúgun, atvinnuleysi, hungri né kreppu, heldur ræða þeir eitt- hvað allt annað sem ekkert á lengur skylt við auðvaldsstefnu, t. d. almennar mannfélagshugsjónir er hún treður harðast undir fótum svo sem lýðræði og frelsi, og slá bumbur fyrir þeim. En gefi einhver beina yfirlýsingu um að hann trúi á kapítalisma virða menn það einna helzt sem brot á þagnarheiti og vekur óþægilega tilfinningu, svo augljóslega er kapítalisminn fyrir sjónum nútíma- manna fjarstæður öllu viti. Ungir menn sem skjóta sér undan að taka afstöðu með sósíalisma verða að loka hjá sér gluggum og dyrum, brynja sig gegn þekkingu á heiminum og að þagga jafn- framt niður í brjósti sér félagsvitund, réttlætiskennd og framfaravilja, og finna afsakanir til réttlætingar sjálfum sér. Þetta tekst ekki alltaf jafn auðveld- lega, ekki að réttlæta sjálfan sig. Marg- ir halda að vísu undan en móti betri vitund og virðingarlitlir fyrir sjálfum sér upp þaðan. Þannig er afstaðan til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.