Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Page 75
TIL VARNAR SKÁLDSKAPNUM 281 lifa sig inn í brjálœðiskennd hugarfóstur þeirra. . . . Það er kannski heiðarlegt að vilja ekki fordæma neina fjarstœðu án þess að hafa kynnt sér hana rœkilega áður. En sá maður, sem hyggst kafa til bolns í lýg- inni í þeirri von að finna einhver sannleikskorn á botninum, hann á það á hœttu að koma ekki samur maður upp ajtur, ej til vill að koma aldrei upp aftur. Þessvegna er þessi mannlegi eigiiúeiki hœttulegri þró- un mannsins en flest annað. Abstrakt list og klassísk list eru tvö algerlega óskyld fyrirbœri, þó að ekki sé útilokað, að hvorttveggja megi finna í sama verkinu. Það er misskilningur að abstrakt list sé nokkuð nýtt — hún liefur verið til allt frá dögum frummannsins, en á síðustu tímum liefur þjóðfélagslegt um- rót gejið henni byr undir báða vœngi um stundar sakir. Hún er sprott- in af lífsleiða, óljósum skilningi á brjáluðu umhverfi og skilningsleysi eða ógeði á þeim nauðsynlegu og hagnýtu verkefnum, sem alstaðar bíða lausnar. Málverk eins og „Landslag að innan“ (Paysage intérieur) hlýtur að verka á normalt jólk eins og verið sé að skopast að heilbrigðri skyn- semi. . . Þarna höfum við það allt saman: „óbrjálað og eðlisgreint fólk“, „nýju fötin keisarans“, „brjálæðiskennd hugarfóstur“, „skopast að heilbrigðri skynsemi“. Beztur er höfundur þegar liann fer að tala um hættu þekkingarleitar fyrir þróun mannsins! Ennfremur eru abstrakt list og klassísk list „tvö algerlega óskyld fyrirbæri“ enda þótt „hvorttveggja megi finna í sama verkinu“(!!) Loks fáum við að vita að abstrakt list liafi verið til með frummönnum, og er það í sjálfu sér virðingarverð fræðsla, en hins vegar erum við látin grilla í þá dapurlegu vitneskju að frummaðurinn hafi líka verið haldinn lífsleiða, óljósum skilningi á brjáluðu umhverfi og skilningsleysi eða ógeði á hagnýtum verkefnum. I slíkum skrifum má reyndar finna vott af þeirri skoðun sem nú er allútbreidd, að fólkið hafi afdráttarlaust á réttu að standa gagnvart nýjum listaverkum. Þetta virðist mér reyndar vera sú viðurkennda regla í Sovétríkjunum. Hvort sem hún getur staðizt þar eða ekki þá eru engar líkur til að hún geri það í okkar vestræna þjóðfélagi, þar sem bókmenntaprangarar, listaprangarar og filmprangarar hafa náð mikl- 1 Eiður Bergmann, Þjóðviljinn, 2. nóv. 1951.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.