Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 108

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1952, Side 108
314 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR verður bætt. Og ekki skyldu menn gleyma því, að' þetta er fyrsta íslenzka skáldsagan, sem hlotnaðist sá heiður að verða kvikmynduð. Á íslenzku kom sag- an út í fjórum hlutum hjá Sigurði Kristj- ánssyni 1915—18 og seldist dræmt. Síð- asta hluta sögunnar, Orninn unga, hefur höfundur fellt brott úr sögunni í heildar- útgáfunni, talið honum vera ofaukið (sbr. eftirmála hans). Fimmta bindi heildarútgáfunnar er Ströndin, er kom út 1945 í þýðingu Ein- ars H. Kvarans. Hún kom fyrst út á dönsku hjá Gyldendal 1915 (Livets Strand), en íslenzka þýðingin kom fyrst út 1917. Sjötta hindi útgáfunnar inniheldur Vikivaka og Frá Blindhúsum, en kom ekki út fyrr en 1948. Þýðinguna gerði Halldór Kiljan Laxness, og hefur hún verið venju fremur vandaverk, ekki livað sízt sagan um Jaka Sonarson á Fokstöð- um, sem ræddi löngum við búklaust höf- uð Grettis Ásmundarsonar. Og ekki hef- ur öllum gengið vel að skilja söguna þá. Höfundur lýsti yfir því í lokaorðum bindisins, að of snemmt væri að segja til- urðarsögu verskins, þar sem það væri ekki nema 15—16 ára gamalt. Frumút- gáfurnar kornu hjá Gyldendal 1932 og 1933. Sjöunda bindi útgáfunnar kom einnig út 1948. Það er skáldverk eitt mikið, Jón Arason. Höfundur getur þess í eftirmála, að saga þessi liafi verið upphaflega ætl- uð sem einn hluti sagnabálks, er bæri heitið Landnám, en þeim flokki eigi ann- ars að tilheyra Fóstbræður, Jörð, Hvíti- Kristur, Grámann, Svartfugl og Heiða- liarnmr, og við mun rnega bæta Sálu- rnessu nýútkominni. — I þessari sögu segir skáldið sögu drengsins frá kotinu Grýtu, unz hann fellur fyrir böðulshendi erlendra þjóna 7. nóv. 1550, lýsir lionum sem kirkjunnar þjóni og Islendingi, barni síns tíma, ágjörnum manni að okk- ar mati. Fyrst kom saga þessi út 1930. Svartfugl í þýðingu Magnúsar Ás- geirssonar er VIII. bindi útgáfunnar og kom út 1949. Þetta er saga um örlög og afvegaleiddar ástir Bjarna og Steinunn- ar á Sjöundá, sem fræg eru orðin. Þýð- ingin er góð og skemmtileg aflestrar, en einhvern veginn finnst mér, að þýð- andinn hefði átt að gera sér meira far um að færa orðfæri til þess tíma, er sag- an gerist á, og gefa henni þar með lífrænni og sannsögulegri svip. Söguleg- um skáldsögum íslenzkum hæfir ekki sami búningur til lestrar íslendingum og útlendingum, sem ekkert skyn bera á málblæ aldanna. Fyrst kom saga þessi út árið 1929. Jörð er níunda bindi ritsafnsins og kom út 1950 í þýðingu Sigurðar Einars- sonar. Aftan við þetta bindi er eftirmáli höfundar við VIII. og IX. bindi. — Jörð er saga frá landnámsöld ofanverðri, og koma þar við sögu ýrnsir mestu garp- arnir meðal forfeðra okkar. Þessi saga kom fyrst út 1933. Tíunda bindi ritsafnsins er Hvíti- Kristur, er einnig kom út 1950. Sú saga segir frá siðskiptum hinum fyrri, þegar yfirvofandi heimsendir meðal annarra orsaka knúði íslendinga til að lögleiða kristni í landi sínu. I eftirmála bendir höfundur á, að bókin sé samin á bylt- inga- og umbrotatímum nútímans og hliðsjón liöfð af „rökum vorra daga og reynslu margvíslegri.“ Hún kom fyrst út 1934. Ellefta bindið kom út í fyrra, smá- sagnasafnið Dimmufjöll. Þessar sögur eru sumar æskuverk höfundar, því að hinar fyrstu þeirra komu út 1912, sex ár-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.