Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 21

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 21
HEIMA OG HEIMAN 11 ýmsum áttum til þess að fara að líkneskjum með bareflum: bæði gyð- íngar og múhameðsmenn eru enn í dag seldir undir kenníngar mynd- brotastefnu að nokkru leyti, sömuleiðis ber þó töluvert á myndbrota- stefnu í lúterstrú, kalvínstrú og í öðrum úrkynjuðum, hálfkristilegum flokkum af því tagi. í íslenskum sögnum geymist minníng þess er Gissur Einarsson súperintendent í Skálholti braut krossinn helga í Kaldaðar- nesi. Af tvennu illu virðist mér ólíku frækilegra að reka myndbrotastefnu sem opinbera listpólitík heldur en koma upp á almannafæri í Reykjavík fleirum lafafrökkum eða öðrum afkáraskap þesskonar sem smákaupstað- arlegar höfðíngjasleikjur ímynda sér að sé list. Það er miklu betra að hefja opinbert stríð gegn list með bareflum heldur en hafa lafafrakka í staðinn fyrir list. En það leiðir af sjálfu sér, að fyrst verða að vera il einhver listaverk á torgunum, áður en tekið er til við að brjóta þau. Ailagisháttur. Ég var áðan að tala um hvað það væri skrýtið þegar fólk gleymdi altí - einu að nefna þá hluti sem það hefur verið að tala um alla sína ævi, eins- og þegar íslendíngar kunna altíeinu ekki leingur að nefna Norðurlönd. Þetta er einsog afturgeingin sagan um manninn sem sigldi fyrir Reykja- nes, og var svo forframaður þegar hann kom aftur að hann þekti ekki leingur hrífu og spurði, hvaða andskotans krjádel er nú þetta hér uppá íslandi. Mikið af þessum ófögnuði á rót sína að rekja til þess er einhvers- konar málleysíngjar (oft lærðir) taka sig til að leiðrétta bjargfast al- þýðumál, og fara að kenna blaðamönnum og kaupmönnum eitthvert óþekt sérmál um algeingustu hluti. Eitt af því sem þessir afturréttíngar hafa undanfarið verið að reyna að troða inní blaðaskrifara, útvarps- menn og búðarfólk er nýstárleg meðferð orðsins net. Nýbreytnin er í því falin að skjóta inn joði sem víðast í beygíngarmyndum orðsins. Það er að vísu rétt, orð þetta hefur verið beygt sem ja-stofnsorð sumstaðar í Norðurlandi, einkum þar sem ekki hafa verið notuð net, og það er sjálf- sagt hægt að sanna með lærdómi að einhverjir dalakollar á „hinum norð- urlöndunum“(!) hafi í kríngum Krists burð kallað net með orði sem réttlæti í nútímaskólum beygíngu þess með joði. En hér á Suðurlandi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.