Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 23

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 23
HEIMA OG HEIMAN 13 þykir þá ekki manneldi í honum leingur (— fisk á reyndar að berja eftir þessari fornu skothendu fiskakarla: Berðu mig að utan og attan, þá skal ég ekki vera þér erfiður í hnakkann.) Þetta hafa sem sagt allir íslendíngar vitað síðan land bygðist. Altíeinu er vaxin upp kynslóð, sem að vísu heldur áfram að herða skreið, en hef- ur ekki leingur hugmynd um hvernig á að matreiða hana. Fiskurinn er barinn laungu áður en ætlast er til að hans sé neytt, og þegar búið er að berja hann í mél og mask er hann vafður gagnsæum sellófanumbúðum og geymdur vikum eða mánuðum saman í upphitaðri verslunarbúð, og jafnvel látin skína á hann sól. Þegar hann er borinn á borð er lítil matar- furða í honum leingur, hann er einna áþekkastur uppþornaðri fúaspýtu molnaðri, vottar ekki fyrir fisklykt af honum, því síður fiskbragði, að- eins einhverri tegund ólyktar og óbragðs; slík vara er í hæsta lagi elds- matur. Svona aflagishætti svipar einna helst til þess að menn vöknuðu altí- einu upp við það einn morgun að þeir kynnu ekki leingur að fara í sokk- ana eða binda á sig skóna. Æfintýri frá blómaskeiði kalda stríðsins. Þeim sem ferðast hefur um Vesturevrópu fyrir nokkrum árum, og aft- ur nú, leynist ekki hver breytíng er orðin á andrúmslofti. Stríðsæsínga- menn eiga bersýnilega mjög erfitt uppdráttar sem stendur; þótt síaukn- um fjárfúlgum sé til kostað vestanum haf að efla stríðsboðskapinn og reyna að halda við kalda stríðinu, þá er sem stríðsöflin einángrist æ meir með hverjum degi sem líður. Fyrir nokkrum árum réðu stríðsæsíngamenn lögum og lofum um alla Evrópu, þeir höfðu grafið um sig með fjárburði í flestum alþíngum álf- unnar og furðu mörgum opinberum stofnunum, jafnvel í innanhéraðs- stjórnum víða um lönd. Þeim hafði í fyrstu lotu tekist að hræða evrópu- menn með aðferðum hins sálræna stríðs sem þeir nefndu svo; um tíma hafði þeim tekist að gera fólk svo hrætt, að þeir töldu sig ekki leingur þurfa að virða nein takmörk skynsemi eða velsæmis. Sálfræðileg þekk- íng var hinsvegar slík í miðstöðvum stríðsáróðursins, að frumkvöðl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.