Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 106

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1954, Qupperneq 106
96 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR var og jafnvægi, lét ég mér nægja þögult samþykki: Auðvitað, og þá taka prestar og vísindamenn höndum saman eins og elskandi bræður. Langt er síðan nokkur djúpstæður meiningarmunur hefur verið milli þessara tveggja aðila. Hver sem vill sannfærast um það þarf ekki annað en hlýða á fyrirlestra í guðfræðideild og náttúruvísindadeild Háskóla Kaupmannahafnar. Báðar þessar fræðastofnanir — kirkjur — ræna menn hverju mikilvægu verkefni, þær berjast hraustlega til að fullvissa mann um að sérhvert málefni sé ákveðið fyrirfram: sigur hins góða á hinu illa og ósigur hins lífeðlislega-neikvæða fyrir hinu lífeðlislega-já- kvæða, þangað til allt endar eins og nasavitið vill hafa það, ef ekki fyrr, þá þegar sólin slokknar og jörðin verður að ísklumpi. Ef satt skal segja er einstaklingurinn með þessu gerður óþarfur og frá honum, og mannkyninu með, tekin allur sannur virðuleiki. Að minnsta kosti þeim sem æ meir sannfærist um að glötunin sé hugsanleg og telur einstakling- inn ómissandi sem eitt af fortakslausum kenniteiknum hins mannlega. Að þessu sinni var minni þögulu andstöðu ekki andmælt, því fyrir framan fæturna á okkur hrúgaðist moldin upp undan moldvörpu sem rétt á eftir kom í ljós með bleikrauðar lappir og þefandi trýni. Og trýnið var blóðugt, og við stóðurn hreyfingarlausir í morgunkyrrðinni og horfðum á hina dökkleitu skepnu sem hafði skotizt upp frá neðan- jarðar baráttu sinni og var nú aftur farin að grafa sig til baka gegnum plægða moldina, en presturinn furðaði sig á hvað dýrið væri að vilja hér. I þessari hreinu sendnu jörð átti það ekkert erindi að hans dómi, hér voru engir ormar. Með seinlátum hreyfingum skreið moldvarpan gegnuin sandinn og hvarf augum okkar, og við urðum að halda áfram án þess að fá nokkra skýringu á þessu blinda fyrirbrigði. Nú tók gestgjafi minn aftur til máls, án sýnilegra tengsla við fyrra umræðuefni, og fór að tala um hræðsluna. Hann hafði komizt í gott skap við að sjá moldvörpuna og hélt áfram masi sínu, en ég hlustaði ekki á hann, kátína hans snart mig ónotalega. Á seinni árum hefur hræðslan orðið mönnunum hugleikið umræðuefni, en ég hef oft orðið þess var að menn skrifa og tala um hana af hrifningu, kappræða hana í samkvæmum með undarlegu samblandi af öldungaáhyggjum og kát- ínu. Hún getur verið barnahræðsla og virzt sönn. Dani einn, sem hefur kynnzt henni, hefur gefið henni lokaheitið „mannsótti“. En á alvarleg- um augnablikum getur sá grunur læðzt inn hjá manni að þessi áhyggju-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.