Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Síða 2

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Síða 2
jr A hæsta tindi jarðar eftír J O H N H U NT í þessari bók segir leiðangursstjórinn John Hunt frá æfintýrinu mikla, þegar liæsti tindur jarðar var klifinn í fyrsta sinn. Hér er lýst ótrúlegri þrekraun, þrotlausri baráttu við hvers kyns torfærur, sundurtætta skriðjökla, þverbrattar hjarnbrekkur, ofsarok og nístings- kulda, en síðast en ekki sízt við þunna háfjalla- loftið og þá sérstæðu erfiðleika sem af því stafa. Á öllu þessu sigraðist leiðangurinn. Þegar þeir Edmund Hillary og Sérpinn Tenzing stóðu á hæsta tindi jarðar, hafði gerzt eitt furðulegasta æfintýri vorra daga, eins og dr. Sigurður Þórarinsson seg- ir í inngangsorðum íslenzku útgáfunnar: „En enn- þá finna sumir óskastein og sjá þær óskir rætast, sem með mestum ólíkindum virðist að rætzt geti, og þótt gömlu æfintýrin gerist ekki lengur, gerast stöðugt ný æfintýr, sem betur fer.“ Á hœsta tindi jarðar er fyrsta bókin í kjörbóka- flokki Máls og menningar 1954. Hún er á fjórða hundrað blaðsíður með fjölda af myndum, einnig litmyndum. íiókmennta^éla^ iTiál o<j meHnittý
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.