Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 31
RAULAÐ VIÐ SJÁLFAN SIG 141 INNBOÐSVÍSUR Þessar vísur urðu til á göngu vorið 1948, rímarinn man ekki hvar. Við þær kompóneraðist skemmtilegt lag, ómandi af lífsgleði og gestrisni, sem frú Ingibjörg Helgadóttir hefur sungið meistaralega og dr. Stefán Einarsson skrásett. Ritstjóri Tímaritsins ætlast til, að húsfreyjur festi þær utan á hurðir að íbúðum sínum til að sýna gestum, að þeir séu vel komnir og muni fá góðgerðir og upprífandi viðmót. Gerðu svo vel og gakk í bæinn! Gleðin er hér á boðstólum. Ég hef verið löngum lagin að leika mínum orðtólum. Ef þú gengur inn í bæinn, allt verður gott á boðstólum. Ég hef verið líka lagin að leika mínum borðtólum. MARSHALLHJÁLP Rímarinn var nú bara svona á gangi suður austurbakkann á vötnun- um í Kaupmannahöfn, nýkominn af friðarþinginu í Varsjá. Það var í nóvembermánuði 1950. Þá smaug þetta kvæði fram úr honum. Sam- tímis kompóneraðist við það lag, opus nr. 5 í sorgardúr. Það mun vera varíasjón út af gömlu og mjög dapurlegu sálmalagi. Frú Ingibjörg Helgadóttir hefur sungið, dr. Stefán Einarsson skrásett. Kvæðið er ein svellandi symbólík (táknræna) frá upphafi til enda, einnig bæjarnafnið Kaupinhöfn. Tímaritið heitir þeim lesanda sínum verðlaunum, sem verður fyrstur til að senda því ráðningu á, hver höfnin er. I Kaupinhöfn ég kom og sá einn kæran svanna deyja. Hann var að raka, og hann var að slá og hafði hjá sér peyja. Og peyinn skríkti, og peyinn hló, og peyinn stökk um engið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.