Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 30
140 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Enginn þekkir auðargná eina á sveimi fram til dala. Eitt sinn liitti ég auðargná eina á sveimi fram til dala. Hún var meyja björt á brá, blíðurík við ástarstjá. Hjá henni ég lengi lá í litlum hvammi á grænum bala. Síðan veit ég að silkigná sætast kyssir fram til dala. Ef þú hittir auðargná eina á sveimi fram til dala, tjáðu’ henni þá, að sveinninn sá, sem hjá henni forðum lá, alltaf syrgi auðargná alltaf þrái hvamminn bala. Ef þú hittir auðargná eina á sveimi fram til dala. FAGURT SYNGUR MÓFUGLINN Þetta kvæði, íburðarlítið, en hjartnæmt í yfirlætisleysi sínu, rímað- ist á Hotel North í Peking snennna í októbermánuði 1952. Jóhannes skáld úr Kötlum hjálpaði mér með tvö orð í því. Litla Ló var fyrsti túlk- ur okkar í Kína, unaðsleg vera, eins og reyndar allt fólk, sem við fyrir hittum í Kínaveldi. Höfundurinn gerði lag við kvæðið um leið og hann raulaði það. Það er varíasjón af miðaldastemmu. Frú Ingibjörg Helga- dóttir hefur sungið það fegurst allra með lystilegu undirspili á gítar. Dr. Stefán Einarsson skrásetti það eflir söng hennar. Alltaf þrái ég litlu Ló er lækkar sól. Þrái ég hennar hugarheim og hjartaskjól. Fagurt syngur mófuglinn, þá nálgast litla Ló.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.