Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 33
RAULAÐ VIÐ SJÁLFAN SIG 143 Dálítið í djúpheimi, sem Darwin enginn reit. Enginn veit um manninn, sem einn bjó í dal. Enginn veit um meyjuna, sem mansalinn stal. Enginn veit hver etur óborinn hval. Enginn veit um hestinn, sem úti fraus á hól. Enginn veit um lambið, sem aldrei komst í skjól. Enginn veit, hver lifir önnur brandajól. Enginn veit um blómið, sem í brekkunni dó. Enginn veit um stráið, er stórbóndinn hjó. Enginn þekkir lífið, er lifir í djúpum sjó. Enginn veit um steininn, er stóð hér eina tíð. Enginn veit um lindina, sem leið hér tær og blíð. Enginn veit, nær ástin snýst upp í högg og níð. Enginn veit, hvað lífsbaráttan ýmsum er hörð. Enginn þekkir lengur Guðs útvöldu hjörð. Enginn veit, hvað skapast eftir þessa jörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.