Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 41
ÞRÍR Á BÁTI 151 PétuT Salómonsson undir árum. Sólin skein allt í einu skært á milli skýja, og ég notaði tækifæriÖ til að taka mynd af Pétri þar sem hann stóð við trilluna. Maðurinn í svarta jakkanum hefur einhvernveginn orðið þess var, án þess þó að líta við, því hann sagði stundarhátt: „Flest er nú farið að ljósmynda.“ En Pétur gall við þegar: „Eg þarf ekki að óttast ljósmyndavél, eins og þeir sem gert hafa vafa- sama leynisamninga. Enda er það ætlan mín, að ef tekin væri mynd af þér, þá mundi ekkert framkallast nema fljúgandi diskar. — Og skulum við nú, Jónas, sjá hvort Móri þreytist ekki á að halda fyrir bensínið, og úthúa á meðan stjóra á nýju trossuna.“ Pétur valdi tvo allstóra steina úr fjörunni, mældi sér tvo spotta af gamalli fiskilínu, skar af þeim taumana, og hnýtti endum þeirra ramm- lega um steinana. Meðan hann var að þessu komu þrír smástrákar niður í fjöruna og fóru að horfa á hann aðdáunarfullir og spyrja um hitt og þetta og voru auðsæilega gamlir kunningjar Péturs. Einn þeirra tók upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.