Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Blaðsíða 78
188 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR sérfræðingum til að rannsaka málið til hlítar“. Það virtist því augljóst, að þingið ákvæði, að stofnunin skyldi ekki taka þetta vandamál til at- hugunar. En þrátt fyrir það samþykkti dagskrárnefndin mótatkvæða- laust, að framkvæmdastjóri Menningar- og vísindastofnunarinnar skyldi leggja málið fyrir öll þátttökuríkin, svo að unnt yrði að taka afstöðu til þess á næsta þingi stofnunarinnar, sem haldið verður í Montevideo (Urúgvaj) í Suður-Ameríku á þessu ári. Það má því vænta einhverra tíðinda frá S.Þ. (UNESCO) í þessu efni eftir þetta þing þess, og þá fá- um við að sjá, hvort þjóðirnar bera gæfu til þess að sameinast nú um heppilega lausn á einhverju mesta vandamáli nútímans. Hitt getur eng- inn efazt um, að fyrr eða síðar hlýtur þessi vandi að leysast og þjóðirnar að taka upp eitt alþjóðlegt hjálparmál, hvort sem esperanto verður fyrir valinu eða ekki, en ef bíða skal eftir því, að fram komi tillaga um al- þjóðamál, sem allir geti sameinazt um, er ábyggilegt, að sú bið verður að minnsta kosti til heimsenda. Lokaorð Eins og getið var að upphafi þessa greinaflokks, 89. bls. Tímaritsins 1953, er hann að stofni til útvarpserindi, flutt í janúar 1953. Æskilegra hefði verið að geta komið greinunum í færri hefti og slíta þær ekki svo mjög sundur, en þess var ekki kostur. Gallaðar eru greinarnar og margt vantar, en þó vænti ég að sá sem les þær með nokkurri athygli, verði ekki alls ófróður um tungur þjóðanna. — Hermann Pálsson lektor hefur bent mér á villu, sem slæðzt hefur inn á 97. bls. 1953. Setningarnar í 14. línu að ofan hafa snúizt við, a cara merkir „vinur hennar“ og a chara „vinur hans“. Á. B. HELZTU HEIMILDIR: P. W. Schmidt: Die Sprachenfamilien und Sprachenkreise der Erde, Heidelberg 1926. Mario A. Pei: The World’s Chief Languages, London 1949. E Drezen: Historio de Mondolingvo, Moskvo 1929. Meillet: Les Langues dans l’Europe Nouvelle, Paris 1914. Auk Jjess ýmis önnur rit og ritgerðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.