Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Page 6

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Page 6
116 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR HJÁ FLJÓTINU Þau voru þar sem þaut með björtum lit hið þunga fljót og horfðu í vatnsins strengi og heyrðu að sunnan sumarvinda þyt um síki og engi. Og armlög þeirra minntu á fyrsta fund, þó fölur beygur hægt um sviðið gengi er laut hann höfði og sagði í sama mund: Veiztu hvað gleðin tefur tæpa stund en treginn lengi.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.