Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Síða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1954, Síða 28
138 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR VIÐ VORUM TVÖ Þessar vísur útrauluðust á göngu einhverntíma á árunum 1939 til 1941. Göngustaður gleymdur. Gekk ég einn á heiði há. Hafði ég af því gaman. Unga meyju eg þar sá. Ein í grænni brekku lá. Við vorum tvö á heiði há. Höfðum af því gaman. Kvaddi ég mey á heiði há. Hún var rjóð í framan. Sagði ég þá við silkigná: „Svona er lífiÖ jörðu á.“ Hún varð ein á heiði há. Horfið allt vort gaman. í LEIT AÐ SANNLEIKANS BÍL Rímað austur undir Eyjafjöllum 7. júní 1949, í áætlunarbíl austan úr Vík. Lag kompóneraö við um leið. Sólskin var á og blíða. Mjög íhugun- arvert. Hér er sumar á fjöllum og sólskin í bæ. Hér er salerni’ í nýtízku stíl. En þó liggja hér fallnir sem langsoltið hræ þeir, sem leituðu’ að sannleikans bíl. HÚS OG BÁTUR Rímarinn skrifar þessi gönguljóð sín nálega aldrei. Fyrir því man hann ekki, hvort þetta var voriö 1946 eða 1947. En þá var það einn morgun milli klukkan 10 og 11, að hann var staddur í Skjólunum svo nefndu á sinni heilsuverndargöngu. Skáldlegri var nú staðurinn ekki. En það var mjög hlýtt í lofti og sólskin öðru hverju.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.