Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1956, Blaðsíða 104
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR I'au ár, sem Albert Schweitzer er að alast upp, eru miklir umbrotatímar í andlegum efnum. Mennimir em óðum að týna „gömlu trúnni um Edens líf“ fyrir hin geysi- legu áhrif kenninga Darwins. Flestir hinna heztu og merkustu manna sem J)á vom að alast upp háðu mikið sálarstríð, Darwin og Bíhlían toguðust á um ]>á. En svo var þó ekki um Schweitzer, eða það vottar a. m. k. ekki fyrir því í ævisögunni. Hann er prests- sonur og er frá blautu bamsbeini alinn upp í „gömlu trúnni“ og virðist hafa haldið henni án sálarstríðs. Nú þarf enginn að ef- ast um að Schweitzer, slíkur maður sem hann var, hefur komizt í kynni við öll þau vandamál sem orkuðu svo mjög á hugi sam- tíðarmanna hans. En hann virðist alltaf hafa verið ákveðinn trúmaður, heill og ein- faldur. Sannfæring hans um sannleik og verðmæti kristinnar trúar var bjargföst frá fyrstu bernsku. Þess vegna átti hann svo auðvelt með að troða þær furðulegu brautir sem hann gerði. Hann var sannfærður um að sá einn hefði öðlazt réttan skilning á hinum mikla meistara frá Nasaret, sem af alhug vildi lúta vilja hans og fylgja dæmi hans. Schweitzer verður ágætur kennimað- ur, hálærður guðfræðingur og undursam- legur organleikari. En það veitir honum ekki þá gæfu sem hann þráir. Hann ákveð- ur að helga sig líknarstarfsemi og þar vill hann sannarlega vera í fremstu víglínu. Honum nægir hvorki meira né minna en að fara til Kongó og vinna á meðal einnar aumustu og menningarsnauðustu þjóðar veraldar, er stendur undir hinu skelfilega oki hins franska nýlenduveldis. Það er áreiðanlega hægt að fullyrða, að Schweitzer leitaði langt yfir skammt er hann tók þá ákvörðun að fara til Kongó til þess að vinna að líknarstarfsemi og boða kristna trú. í landi hans sjálfs, Þýzkalandi, var nægur verkahringur fyrir hina tröllauknu starfskrafta hans og nógir heiðingjar að hoða kristni, þótt kristnir kölluðust. Strax á stúdentsárum er hann svartsýnn á þróunina, telur að menningunni sé að hraka. Orsak- irnar séu þær að menn séu nú minni hug- sjónamenn en áður. En hins vegar virðist hann ekki gera sér Ijósa grein fyrir því, hvers vegna eldur hugsjónanna fari dvín- andi. Ekki örlar á því að hann hafi haft liinn minnsta áhuga á hinni iirlagaríku bar- áttu sósialista fyrir aukntt þjóðfélagslegu réttlæti eða hættri efnalegri aðstöðu hinna kúguðu stétta. Þó störfuðu á uppvaxtar- og þroskaárum hans ótal eldheitir hugsjóna- menn sem fórnuðu sér í þeirri baráttu og fóru alls á mis, voru ofsóttir eigi síður en píslarvottar kristninnar fyrr og síðar. Þó skorti hann allra manna sízt hluttekning í kjörum hinna fátæku og ofsóttu. Um þetta munu trúarskoðanir hans og stéttarafstaða hafa valdið mestu, þar sem hann vegna upp- eldis síns og stéttarstöðu virðist ekki hafa komizt í kynni við hina miklu eymd vinn- andi stétta, né fundizt efnahagsörðugleikar þeirra neitt aðalatriði. Trúarskoðanir hans og lífsviðhorf voru þverstæð við lífsskoðun flestra sósíalista. Svo mikið var djúpið að þar hefur ekki getað komið nein samvinna til mála. Þótt honum væri það fyllilega ljóst að styrjöldin, sem frá sjónarmiði hans var allra glæpa verst, var í aðsigi, datt honum ekki í hug að vera heima í landi sínu og berjast gegn því að glæpurinn væri fram- inn, að gera uppreisn gegn þeim máttar- völdum sem voru að steypa mannkyninu í ógæfuna. Á því sviði var hann algerlega neikvæður. Möglunarlaust leysti hann af hendi herskyldu sína og galt yfirieitt keis- aranum það sem keisarans var. Og þegar hann kernur til Afríku vottar ekki fyrir ]iví að hann hefji upp raust sína gegn hinu skelfilega frantferði hinnar frönsku nýlendustjómar og krefjist þess að hún hæti ráð sitt. Hann krefst þess ekki einu sinni að hún sjái honum fyrir rnann- 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.