Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 93

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1957, Qupperneq 93
NOKKUR BROT ÚR ÓBUNDNU MÁLI afli sem gamansemin boðar komu hennar. Þessi öld líkist í þessu efni þeim börnum sínum meðal Frakka, sem skrifuðu ákaflega léttúðugar bækur, en gátu samt verið strangir og alvarlegir, er á strangleik og al- vöru þurfti að halda, — og börðust fyrir frelsið með hugrekki og fórnar- lund píslarvottanna, en voru að öðru leyti mjög lauslátir og skrifuðu ósið- legar bækur, og voru því miður trú- lausir. Rétt eins og frelsið væri ekki alveg eins góð trú og hver önnur. Þar sem frelsið er trú vor, þá getum vér mælt lösturum þess í sama mæli og kallað þá lausunga og guðníðinga. Já, — frelsið er ný trú, trú vorrar aldar. Og enda þótt Kristur sé ekki guð þessarar trúar, þá er hann þó æðstiprestur hennar, og nafn hans ljómar í hjörtum lærisveinanna. En Frakkar eru hin útvalda þjóð hinnar nýju trúar, á þeirra tungu eru fyrstu guðspjöll og kenningar hennar skráð, París er hin nýja Jerúsalem, og Rín er Jórdanfljótið, er skilur fyrirheitna landið frá landi Fíliste- anna.“ Englische Fragmente, 1828/29. „. . . Án þess að vita hvernig á því stóð, þá var ég allt í einu kominn á jijóðveginn til Havre og á undan mér óku hægt hlassháir stórir bænda- vagnar, hlaðnir allskonar skrínum og kistum, fornfrankverskum hús- gögnum, konum og börnum. Karl- mennirnir gengu, og mig furðaði stórlega, er ég heyrði þá tala — þeir töluðu þýzku með sváfnesku tungu- taki. Ég skildi skjótt, að þetta fólk var útflytjendur og þegar ég athug- aði þá nánar þyrmdi með öllu yfir mig, svo að ég hafði aldrei fyrr á ævi minni kennt slíks, allt blóð í mér flæddi inn í hjartahólfin og þrýsti svo á rifbeinin eins og Jiað ætlaði að streyma út úr brjóstinu á mér og ég stóð á öndinni. Já, það var föðurlandið sjálft, sem mætti mér hér á förnum vegi, á þessum vögnum sat hið ljóshærða Þýzka- land, bláeygt og alvarlegt, trúnaðar- traust og feimni í andlitinu og í munnvikjunum, þessi hálfvesældar- lega fákænska, sem mér hafði forð- um bæði leiðzt og gramizt, en vakti nú hjá mér klökkva — því jjótt ég hefði í oflæti og kátínu æsku minnar oft og tíðum húðstrýkt andhælishátt- inn og broddborgaraskapinn í heimahögum mínum, jiótt ég hefði háð marga fjölskyldurimmuna við hið heimasæla, blíðholda og sporlata föðurland, svo sem að sjálfsögðu getur komið fyrir á stóru heimili, þá var jietta allt nú með öllu gleymt, er ég sá .föðurlandið fyrir mér í eymd, í útlegð, í vesöld. Mér þótti allt í einu vænt um bresti þess, ég sættist jafnvel heilum sáttum við útúrboru- hátt þess, og ég tók fast í hönd þess, 171
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.