Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 4
ÁSGRmUR JÓNSSON 4. marz 1876 — 5. apríl 1958 Ásgrímur Jónsson er dáinn: löng starfsfrjó listamannsævi á enda. Hann var brautryðj andi mikilhæfur og farsæll í nútíma myndlist hérlendis og hugljúfur persónuleiki; og vann sér aödáun með list sinni og hæfileikum. Hann leiddi oss í skilning um fegurð landsins og leyndardóma þjóðsögunnar. Hann þáði og gaf í auðmýkt og hrifn- ingu af auðlegð náttúrunnar, og lindin í brjósti hans streymdi óþrot- leg. í myndum hans skín ísland í vorbirtu nýrrar aldar; í æðra ljósi fegurðar.

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.