Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 16
JOHANN SIGURJ ONSSON Þrjú óprentuð lcvæði í handritasafni Konungsbókhlöðunnar í Kaupmannahöfn, Utilg. 173. — 4to, er örlítið kvæðasafn, er heitir Smaadigte, eftir Jóhann Sigurjónsson. I safni þessu eru átta Ijóð, og við samanburð á útgáfu Máls og menningar á Ritum Jóhanns Sigurjónssonar kom í Ijós, að þrjú þessara ljóða hafa ekki verið birt áður. Kvæðið Rodlös virðist vera þýðing Jóhanns á hinu fræga ljóði hans Þangið, sem prentað er í heildarútgáfu Máls og menningar. Kvæð- in eru öll eiginhandarrit Jóhanns Sigurjónssonar. SVEKRIR KRISTJÁNSSON I BIERNES TRÆ Sommerens Lovsang lyder i min Have — — Et Æbletræ, en ru og graanet Stamme löfter mod Himlen snehvid Blomstergave, rödmer i Skæret af sit Hjertes Flamme. Stille du Blæst, lad mig faa Lov at lytte til Træets Sang, jeg tror at kunne liöre i dette Brus, som fanges af mit Ore, Sollysets Flugt ned til min lave Hytte. Eller mon risler selve Livets Kilde ved Træets Rod? Er dette Jordens Hjerte, og denne Summen, arbejdsfuldt og stille, syngende Ild paa Helligdommens Hjerte? Charlottenlund, Johannevej 3. 118

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.