Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 23

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 23
DAUÐASTRÍÐIÐ segja fólkinu söguna af stríði „dauða“ útaf kettinum. Við fórum landveg heimleiðis og sú ferð var miklu atburðasnauðari en hin þó við værum lengur á leiðinni og hún væri erfiðari fyrir fótinn. Sveinn bar köttinn í fanginu alla leiðina og gaf honum af nesti sínu, og hann stalst til að strjúka hann með tveimur gildum fingrum þegar hann hélt að ég sæi ekki til hans. 125

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.