Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 24

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Side 24
GUÐMUNDUR BOÐVARSSON Við vatnið Fagrar eru brýrnar þær er brenndar voru stoltir eru bogar þeirra bjartir og fagursveigðir dimmt niðar sigrað fljótið í svörtu gljúfri er þær birtast þér andartaksstund um leið og þú sofnar Ekki að óttast segir nóttin segir einsemdin mikla og tekur í hönd þér engan og ekki heldur þig mun hún yfirgefa hvað hræðist þú 126

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.