Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 25

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 25
VIÐ VATNIÐ Kasta auði þínum frá þér hinni afblásnu krónu blómsins óskablómsins er forðum þú last við djúpt bergvatn undir bröttu fjalli þar sem víðáttan göfug og blár endalaus himinn struku blæ sínum vanga þinn og önduðu mjúkri hringing klukkna sinna inní sál þína og sögðu lítill lítill minn Vinning þinn léztu liggja eins og þig óraði fyrir gleymsku eilífðanna hringrás aldanna þar sem lífshafið rís og hrynur rís og hrynur rís og hrynur inní þögn allra þagna 127

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.