Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 33

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 33
AUSTRÆNIR LÆRDOMAR Verzlun í indversku þorpi. um úrgangi. Á einum stað þar sem baðgestafjöldinn var hvað mestur rann mórauður lækur beint út í fljót- ið helga. Ég vona að það hafi ekki verið opið sorpræsi; ég kann betur við að hugsa mér að það hafi verið grunnvatn úr dælu húsbygginga- manna nærri árbakkanum. Tröppur liggja frá borginni niður að fljótinu, en leiðin er torfær vegna aragrúans af pílagrímum. Þeir sem einkum þvælast fyrir eru betlarar ýmissa teg- unda sem liggj a þversum á gangveg- inum, holdsveikir betlarar, betlarar á 135

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.