Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 38
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR reyfara er liðin, og ef þær bregðast því að leysa úr þörfum hinna stóru öreigalanda eins og Indlands og Kína, sem í raun og veru eru kjarni mann- kynsins, þá má vera að þær séu að kveða upp dóminn yfir sjálfum sér. Jakob Benediktsson þýddi úr ensku. INGIMAR ERLENDUR SIGURÐSSON Nótt 1 bláum augum þínum synda hvítir svanir á köldu enni þínu dvelur kyrrðin og í kinnum þínum hulið vor eins og týndur draumur fellur hár þitt og í faðmi þínum drukkna þúsund stjömur. 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.