Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 41

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Page 41
TVÆR TILRAUNIR II Æ, nú koma þeir, ferjumenn dauðans yfir lygnu vatns. Af árablöðunum drýpur slýjugróður. Þeir koma hljóðir á sinni ókunnu ferð, áratök þeirra verða ekki greind í kyrrðinni. Ó, nú er söngur fossins þagnaður, engin á, ekkert hljóð, enginn lækur sem hríslast um nakinn stein eða fiskur í djúpi. Aðeins þöglar árar í takt, aðeins þöglir samstilltir menn, aðeins þögult tungl og skuggi af dánu blaki fugls sem skyggir vatn. Æ, nú koma þeir blakandi árum eins og dauðinn vængjum sínum, koma yfir flötinn með dökkt sár í slýjugróðri vatns. Og þú ert litinn auga dauðans. 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.