Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Síða 47
TVÖ LJÓÐ Sængin var jökull Fellingarnar voru gjár og sprúngur Þú varst eldurinn eilífi undir jökulbúngunni Við vorum höfuðskepnurnar Svolitla stund sat ég hljóður Glóðin á sígarettunni huldist ösku. Það fennti á glugga vitans Skjótt skipast veður í lofti: Særinn ruddist á land Ég og þú við erum höfuðskepnumar 149

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.