Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 71

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1958, Qupperneq 71
Umsagnir um bækur A History oí Icelandic Literature. By Ste/án Einarsson. New York 1957. ðioft hefur verið minnzt á þá hneisu sem „bókaþjóðinni" íslenzku er að því að eiga enga yfirlitssögu bókmennta sinna, aðgengilega almennum lesanda, og fyrsta ósk Islendings sem lítur á þessa bók Stefáns er að slíkt rit mættum við fá á ís- lenzku, helzt þegar á þessu ári! En bók þessi er yfirlit um sögu íslenzkra bók- mennta frá upphafi til 1956. Stærðin er haganleg, 409 bls. með nafnaskrá, nokkru stærri leturflötur á síðu en Tímarit Máls og menningar. Bókin kostar í allgóðu lérefts- bandi fimm og hálfan dollara. Einnig mun hennar vera að vænta í enskri útgáfu sem verður væntanlega mun ódýrari. Stefán Einarsson er maður sextugur og hefur dvalizt hálfa ævi sína við háskóla í Bandaríkjunum. Hann hefur löngum kennt fornensku m. a. og er með færari mönnum í þeirri grein. Doktorsritgerð hans fjallaði um íslenzka hljóðfræði, en í Bandaríkjun- um hafa komið út eftir hann m. a. kennslu- bók í nútímaíslenzku, sú bezta sem völ er á, og saga íslenzkra bókmennta í óbundnu máli 1800—1940, í safninu Islandica, en Richard Beck reit um ljóðskáld sama tíma- bils. Auk þess hefur Stefán ritað fjölda greina um íslenzkar bókmenntir, enda má sjá á þessari bókmenntasögu hans að þar hefur sérfróður maður um vélt. Hann skipt- ir bókinni í 22 kafla, en að lokum eru bóka- skrá, upplýsingar um íslenzkan framburð og nafnasið, og nafnaskrá. í inngangi ræðir höf. um upphaf íslands- byggðar og íslenzkra bókmennta, víkinga- ferðir og mismunandi kenningar um upp- runa landnámsmanna, kenninguna um írsk áhrif, kenningar Barða Guðmundssonar um austnorræn eða jafnvel enn austrænni áhrif, upphaf allsherjarríkis, kristnitöku og telur að ef kirkjan hér á landi hefði verið öflugri í upphafi, hefði hún komið mönnum til þess að rita á latínu, en ekki á íslenzku og um hlutverk goðaættanna í viðhaldi arf- sagna sem síðar urðu uppistaða eða þættir í skráðum sögum. Annars er það ekki ætl- unin að rekja hér neitt efnismeðferð höf- undar, en mér finnst honum hafa tekizt vel í innganginum að gefa ókunnugum lesanda undirstöðuhugmyndir um íslenzkt þjóðfélag í fomöld. Eg er ekki dómbær um enskan stíl bókarinnar né orðalag hennar, en yfir- leitt virðist mér það einkenni á henni, hversu framsetning efnisins er öll ljós og látlaus, þó að málið sé víða allþungt. Eftir inngangskaflann er fyrst rætt um eddukveðskap og dróttkvæði, m. a. minnzt á kenningar Norðmannsins Didriks Arups Seips, um að mörg eddukvæðanna muni vera afrituð eftir norskum frumritum, en sú kenning hefur vakið miklar deilur með fræðimönnum á seinustu árum. — Hér má skjóta því inn, ókunnugum til fróðleiks, að slíkar fullyrðingar verða hvorki sannaðar né hraktar fyrr en handrit af tvímælalaus- um íslenzkum uppruna hafa verið rannsök- uð nánar, en í flestum þeirra mun mega 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.