Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Side 13

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Side 13
SALVATORE QUASIMODO NÚ, ÞEGAR LÝSIR AF DEGI Nóttinni lýkur og tunglið ley.sist hœgt sundur á himni og hverfur niður í síkin. September er svo lifandi á þessu landi jlatneskjunnar, engin eru grœn eins og í dölunum sunnaiuands á vorin. Frá vinum er ég horfinn, hjarta mitt hef ég falið inni á milli gamalla veggja, til að vera einn að minnast þín. Hve þú ert miklu jjœr en tunglið nú, þegar lýsir af degi og hófar hestanna smella á steinlögðum götum. ENGINN Ej til vill er ég ekki nema barn, sem er hrætt við hina dauðu, en dauðinn kallar á lil að lirijsa jrá öllum verum: frá ungbörnunum, trénu, skordýrunum, jrá öllum hlutum sem haja hjarta úr depurð. Því það hejur ei meir að gefa og vegirnir eru dimmir og það er enginn lengur sem gœti látið það gráta í áttina til þín, drottinn. OG BRÁTT ER KOMIÐ KVÖLD Hver maður er einn á hjarla jarðar gegnsmognu geisla sólar og brátt er komið kvöld. 3

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.