Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 13
SALVATORE QUASIMODO NÚ, ÞEGAR LÝSIR AF DEGI Nóttinni lýkur og tunglið ley.sist hœgt sundur á himni og hverfur niður í síkin. September er svo lifandi á þessu landi jlatneskjunnar, engin eru grœn eins og í dölunum sunnaiuands á vorin. Frá vinum er ég horfinn, hjarta mitt hef ég falið inni á milli gamalla veggja, til að vera einn að minnast þín. Hve þú ert miklu jjœr en tunglið nú, þegar lýsir af degi og hófar hestanna smella á steinlögðum götum. ENGINN Ej til vill er ég ekki nema barn, sem er hrætt við hina dauðu, en dauðinn kallar á lil að lirijsa jrá öllum verum: frá ungbörnunum, trénu, skordýrunum, jrá öllum hlutum sem haja hjarta úr depurð. Því það hejur ei meir að gefa og vegirnir eru dimmir og það er enginn lengur sem gœti látið það gráta í áttina til þín, drottinn. OG BRÁTT ER KOMIÐ KVÖLD Hver maður er einn á hjarla jarðar gegnsmognu geisla sólar og brátt er komið kvöld. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.