Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Síða 22
TIMARIT MALS OG MENNINGAR fræði á þó ef til vill sterkari ítök í norskum rithöfundum en starfsbræðr- um þeirra í öðrum vestrænum lönd- um.) Sama gildir um íslenzka rithöf- unda, danska, sænska. (Um undantekningar fjallar þessi grein ekki.) V Arthur Koestler hefur sagt: Ef þjóðfélagshugsjón kommúnismans er hafnað, eigum við að engri raunhlítri hugsjón að hverfa, nema þeirri — að berjast gegn kommúnismanum. Eg held að þessi ummæli gefi glögga hugmynd um orsakir þeirrar sjálfheldu, sem vestrænir rithöfundar eru nú staddir í. Frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar hefur heimurinn verið tvískiptur: annarsvegar eru sósíalisku ríkin, sem keppast við að leggja grundvöll að nýrri menningu, hinsvegar borgaraleg þjóðfélög, sem fylkja liði til að verja gamla menn- ingu gegn áhrifum og þróun. Eftir því sem sósíalisminn hefur sótt fram til valdajafnvægis við kapítalismann hafa andstæður þessara félagsforma magnazt og skerpzt, séreinkenni jreirra orðið augljósari og ósættan- legri. Áhrifasvæði hinnar gömlu, borgaralegu menningar hefur stöðugt verið að þrengjast, einkum síðan stríði lauk, og fyrir vikið hafa hinar ýmsu stéttir borgaralegs jijóðfélags þjappað sér æ fastar saman — á svipaðan hátt og innanlandsdeilur falla niður og hugmyndaleg eining skapast í ríki sem verður fyrir árás eða sér að tilveru sinni er ógnað. Ekkert er í rauninni eðlilegra en að allur þorri vestrænna rithöfunda, sem aldir eru upp við borgaralega nrenn- ingu og lifa og starfa við skilyrði hennar, séu tengdir henni sterkum böndum og láti önnur sjónarmið víkja urn stund þegar framtíð hennar er í veði. En hitt er jafn eðlilegt, og raunar óhjákvæmilegt, að viðhorf jieirra breytist við breyttar aðstæður. Ef t. d. verður um það að velja, eins og nú horfir, að sósíalisminn vinni smám saman sigur yfir menningu, sem jregar hefur glatað hugsjónalegu inntaki sínu, eða hinsvegar að vetnis- sprengjan verði höfð á oddinum um alla framtíð til að verjast hinu óhjá- kvæmilega og að henni verði beitt þegar allt um jrrýtur, jrá munu jreir áreiðanlega flestir velja fyrri kost- inn. Því má ekki glevma, að sem stétt eru rithöfundar vfirleitt í mjög laus- um tengslum við borgarastéttina. Fjármálakerfi auðvaldsins getur jreim t. d. í fæstum tilfellum verið husleik- ið, nema síður sé, oa skuggahliðar kapítalismans fá varla dulizt þeirri stétt, sem öðrum fremur lifir á því að beita skarpskyggni sinni til að vega og meta mennskan veruleik. Hið eina sem í rauninni bindur vestræna rit- höfunda við borgaralega menningu <(auk vanabundinna og erfðra sjóna-- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.