Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Qupperneq 28

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1960, Qupperneq 28
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Evrópa enn í höndum þeirra. Á þess- ari skoöun eru fleiri en kommúnistar; margir heilskyggnir og fordómalausir blaðamenn og Rússlandssérfræðing- ar úr borgarastétt, sem um þetta tíma- bil hafa ritað, eru sammála um rétt- mæti hennar. Ég leyfi mér að vitna í ummæli Michel Gordeys, sem er fréttaritari íhaldsblaðsins France- Soir: „Hinsvegar verðum við að gera okkur ljóst, að hin geysi-hraða iðn- væðing, sem Stalín tók að sér að hrinda í framkvæmd, hefði ekki ver- ið möguleg án slíkra aðferða, og að þau vinnuafköst sem krafizt var af manneskjum og vélum voru óhjá- kvæmilegt skilyrði þess að ríkis- stjórnin -— og þjóðin — gætu mætt þeim þolraunum er síðar komu á dag- inn. Hver skyldu hafa orðið örlög Rússlands — og alls heimsins — eftir ofbeldisárás Hitlers, ef Sovétríkin hefðu ekki búið að árangri iðnvæð- ingarkapphlaupsins frá árunum 1929 til 1940?“ Húmanistar eiga í rauninni um tvennt að velja: að viðurkenna afrek Stalíns og þakkarskuld sína við hann, eða harma ósigur nazistanna. Onnur sjónarmið eru óraunhæf. Einnig þessi kafli sögunnar verður rithöfundum ljósari að tíu árum liðn- um en hann er í dag. Þegar óskhyggja þeirra fer að rætast, þegar breyttar aðstæður leyfa stjórnum alþýðuríkj- anna að slaka á klónni bæði félags- lega og menningarlega, þegar lífs- kjör almennings í alþýðuríkjunum eru orðin stórum betri en hér vestra og hin nýja menning fer að bera sín blóm, -—- þá munu þeir vissulega furða sig á tómlæti sínu og örvænt- ingu, og að þeir skyldu ekki fyrr hafa komið auga á leiðir þessarar þróunar, sem einmitt hlaut að verða þannig og enganveginn Öðruvísi. Að vísu væri æskilegra að rithöf- undarnir áttuðu sig nú þegar á stað- reyndum samtímans. Hin skáldlega ófreskigáfa hefur um skeið orðið sér til háðungar, og það væri sannarleg.i illa farið ef áfram heldur sem nú horfir, að skáldin verði dragbítar á þróun sögunnar meðan fært er. Það er vissulega tímabært að vest- ræn skáld hætti að vera grátkonur kapítalismans, flóttamenn aftur í kaþólskar miðaldir, ragnarakaspá- menn og brjóstmylkingar falskrar mannúðar. Það er sárgrætilegt að Sigurd Hoel skuli ekki vera einangrað fyrirbæri í rithöfundastétt, heldur sjálf rithöfundamanngerðin hér á vesturlöndum: skáld með stórfenglegt söguefni í höndum, sem hann eyði- leggur með kristilegri smáborgara- siðfræði. Vestrænum rithöfundum fer vissulega flestum eins og honum: Þeir koma auga á „hugsjónamanninn“, á „greifann sem kaupir skógjarðir“, á „stórbóndann“ handlangara hans, og á „kotbændurna“ sem ekki þekkja sinn vitjunartíma en láta egna sig til 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.